Happy Gilmore snýr aftur Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. mars 2025 18:38 Happy Gilmore mundar kylfuna meðan kaddýinn og áhorfendur fylgjast spenntir með. Netflix Happy Gilmore snýr aftur á golfvöllinn eftir tæplega þrjátíu ára fjarveru þann 25. júlí þegar framhald sígildu golfgrínmyndarinnar kemur út á Netflix. Ný stikla úr myndinni var frumsýnd í dag. Framhaldsmyndin ber hinn einfalda titil Happy Gilmore 2. Sögurþráður myndarinnar er illgreinanlegur af stiklunni nema hvað Gilmore virðist vera að snúa aftur á golfvöllinn eftir margra ára fjarveru og þarf þar að etja kappi gegn sumum af bestu golfurum heims. Þrátt fyrir fjarveru frá golfinu er krafturinn í Gilmore enn töluverður sem sést í góðri golfhermissenu í stiklunni. Þó nokkrir karakterar snúa aftur úr fyrstu myndinni, þar á meðal Virginia Venit (Julie Bowen), Shooter McGavin (Christopher McDonald), elliheimilisstarfsmaðurinn Hal (Ben Stiller), besti vinurinn Otto (Allen Covert) og mótsstjórinn Doug Thompson (Dennis Dugan). Shooter og Happy elduðu grátt silfur í fyrstu myndinni.Netflix Þá má sjá fjölda nýrra nafna í myndinni: Benito Antonio Martínez Ocasio, betur þekktur sem Bad Bunny, leikur kaddý, Margaret Qualley, Travis Kelce, Nick Swardson, Benny Safdie og dætur Sandler, Sadie og Sunny. Leikstjóri myndarinnar er Kyle Newacheck sem hefur áður leikstýrt myndunum Game Over Man! (2018) og Murder Mystery (2019) en Sandler lék aðalhlutverkið í þeirri síðanrnefndu. Handrit myndarinnar skrifa Sandler og Tim Herlihy, einn nánasti samstarfsmaður Sandler sem hefur skrifað flestar mynda leikarans. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Golf Tengdar fréttir Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Bandaríska kvikmyndastjarnan Adam Sandler gaf aðdáendum sínum gjöf um hátíðirnar, en þá birti hann svokallaða kitlu fyrir væntanlega framhaldsmynd um Happy Gilmore, sem er væntanleg á Netflix á næsta ári. 27. desember 2024 13:02 Murder Mystery slær áhorfsmet á Netflix Nærri 31 milljón horfði á myndina fyrstu þrjá dagana sem hún var aðgengileg á streymisveitunni. 19. júní 2019 12:25 Sandler vinnur að Happy Gilmore 2 Leikarinn Adam Sandler er sagður vinna að framhaldi myndarinnar Happy Gilmore frá árinu 1996. Leikarinn Christopher McDonald, sem lék illmennið Shooter McGavin í myndinni, segir Sandler þegar búinn að skrifa handrit. 27. mars 2024 22:43 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Framhaldsmyndin ber hinn einfalda titil Happy Gilmore 2. Sögurþráður myndarinnar er illgreinanlegur af stiklunni nema hvað Gilmore virðist vera að snúa aftur á golfvöllinn eftir margra ára fjarveru og þarf þar að etja kappi gegn sumum af bestu golfurum heims. Þrátt fyrir fjarveru frá golfinu er krafturinn í Gilmore enn töluverður sem sést í góðri golfhermissenu í stiklunni. Þó nokkrir karakterar snúa aftur úr fyrstu myndinni, þar á meðal Virginia Venit (Julie Bowen), Shooter McGavin (Christopher McDonald), elliheimilisstarfsmaðurinn Hal (Ben Stiller), besti vinurinn Otto (Allen Covert) og mótsstjórinn Doug Thompson (Dennis Dugan). Shooter og Happy elduðu grátt silfur í fyrstu myndinni.Netflix Þá má sjá fjölda nýrra nafna í myndinni: Benito Antonio Martínez Ocasio, betur þekktur sem Bad Bunny, leikur kaddý, Margaret Qualley, Travis Kelce, Nick Swardson, Benny Safdie og dætur Sandler, Sadie og Sunny. Leikstjóri myndarinnar er Kyle Newacheck sem hefur áður leikstýrt myndunum Game Over Man! (2018) og Murder Mystery (2019) en Sandler lék aðalhlutverkið í þeirri síðanrnefndu. Handrit myndarinnar skrifa Sandler og Tim Herlihy, einn nánasti samstarfsmaður Sandler sem hefur skrifað flestar mynda leikarans.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Golf Tengdar fréttir Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Bandaríska kvikmyndastjarnan Adam Sandler gaf aðdáendum sínum gjöf um hátíðirnar, en þá birti hann svokallaða kitlu fyrir væntanlega framhaldsmynd um Happy Gilmore, sem er væntanleg á Netflix á næsta ári. 27. desember 2024 13:02 Murder Mystery slær áhorfsmet á Netflix Nærri 31 milljón horfði á myndina fyrstu þrjá dagana sem hún var aðgengileg á streymisveitunni. 19. júní 2019 12:25 Sandler vinnur að Happy Gilmore 2 Leikarinn Adam Sandler er sagður vinna að framhaldi myndarinnar Happy Gilmore frá árinu 1996. Leikarinn Christopher McDonald, sem lék illmennið Shooter McGavin í myndinni, segir Sandler þegar búinn að skrifa handrit. 27. mars 2024 22:43 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Bandaríska kvikmyndastjarnan Adam Sandler gaf aðdáendum sínum gjöf um hátíðirnar, en þá birti hann svokallaða kitlu fyrir væntanlega framhaldsmynd um Happy Gilmore, sem er væntanleg á Netflix á næsta ári. 27. desember 2024 13:02
Murder Mystery slær áhorfsmet á Netflix Nærri 31 milljón horfði á myndina fyrstu þrjá dagana sem hún var aðgengileg á streymisveitunni. 19. júní 2019 12:25
Sandler vinnur að Happy Gilmore 2 Leikarinn Adam Sandler er sagður vinna að framhaldi myndarinnar Happy Gilmore frá árinu 1996. Leikarinn Christopher McDonald, sem lék illmennið Shooter McGavin í myndinni, segir Sandler þegar búinn að skrifa handrit. 27. mars 2024 22:43