„Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. mars 2025 22:11 Einar Jónsson leiðbeinir liði Fram af hliðarlínunni. Hann stýrði sínum mönnum til sjö marka sigurs í kvöld en reiknar ekki með eins sóknarsinnuðum leik ef liðin mætast í úrslitakeppninni. Vísir/Anton Brink „Mjög ánægður með að vinna. Hraður leikur og fátt um varnir en við tókum svona sjö mínútna kafla í seinni hálfleik þar sem við náðum bæði vörn og markvörslu, þá sigldum við fram úr“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir 43-36 sigur sinna manna í fjörugum leik gegn ÍBV. Miklar líkur eru á því að liðin mætist fljótlega aftur, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Við erum að skora yfir fjörutíu mörk og það er bara frábært. Sóknarleikurinn frábær hjá okkur, þannig að ég er bara glaður og mjög gott að vinna ÍBV… Ég held að það hafi skilið á milli að við náðum smá vörn [síðustu mínúturnar] á meðan þeir náðu því ekki“ hélt hann svo áfram. Kaflinn þar sem Fram náði varnarstoppum og tók fram úr kom eftir að Eyjamaðurinn Kristófer Ísak fékk tveggja mínútna brottvísun og settist á bekkinn. „Já, hann var náttúrulega að hitta á svakalegan leik, það má vel vera sko en mér fannst við bara þéttast líka. Ég tók svosem ekkert eftir því að hann hafi verið rekinn út af en það er ágætis greining hjá þér. Miðað við hvernig hann spilaði í dag var ekkert verra að hafa hann út af.“ Miklar líkur eru á því að liðin tvö muni mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Þau sitja í þriðja og sjötta sæti deildarinnar, en það gæti auðvitað breyst í lokaumferðinni. Einar reiknar ekki með því, ef að því að kemur, að þeir leikir verði eins og þessi. „Ekki svona, nei. Við erum búnir að spila í Eyjum, hörkuleik þar, og ég veit alveg að ÍBV er frábært lið. Ef svo verður veit ég að það verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir og það er bara svoleiðis. Eiga mikið inni frá þessum leik. Við eigum líka mikið inni. Ef það verður, þá verður það bara hrikalega skemmtilegt verkefni.“ Fram ÍBV Handbolti Olís-deild karla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
„Við erum að skora yfir fjörutíu mörk og það er bara frábært. Sóknarleikurinn frábær hjá okkur, þannig að ég er bara glaður og mjög gott að vinna ÍBV… Ég held að það hafi skilið á milli að við náðum smá vörn [síðustu mínúturnar] á meðan þeir náðu því ekki“ hélt hann svo áfram. Kaflinn þar sem Fram náði varnarstoppum og tók fram úr kom eftir að Eyjamaðurinn Kristófer Ísak fékk tveggja mínútna brottvísun og settist á bekkinn. „Já, hann var náttúrulega að hitta á svakalegan leik, það má vel vera sko en mér fannst við bara þéttast líka. Ég tók svosem ekkert eftir því að hann hafi verið rekinn út af en það er ágætis greining hjá þér. Miðað við hvernig hann spilaði í dag var ekkert verra að hafa hann út af.“ Miklar líkur eru á því að liðin tvö muni mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Þau sitja í þriðja og sjötta sæti deildarinnar, en það gæti auðvitað breyst í lokaumferðinni. Einar reiknar ekki með því, ef að því að kemur, að þeir leikir verði eins og þessi. „Ekki svona, nei. Við erum búnir að spila í Eyjum, hörkuleik þar, og ég veit alveg að ÍBV er frábært lið. Ef svo verður veit ég að það verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir og það er bara svoleiðis. Eiga mikið inni frá þessum leik. Við eigum líka mikið inni. Ef það verður, þá verður það bara hrikalega skemmtilegt verkefni.“
Fram ÍBV Handbolti Olís-deild karla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira