Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Lovísa Arnardóttir skrifar 27. mars 2025 09:08 Ljóst verður í dag hvort Magnús Karl eða Silja Bára verði næsti rektor Háskóla Íslands. Háskóli Íslands Seinni umferð rektorskjörs í Háskóla Íslands stendur nú yfir en kosið er á milli Magnúsar Karls Magnússonar, prófessors við Læknadeild, og Silju Báru R. Ómarsdóttur, prófessors við Stjórnmálafræðideild. Kjörfundi lýkur klukkan 17 í dag. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands kemur fram að stefnt sé að því að tilkynna um úrslit kjörsins í Hátíðasal Aðalbyggingar Háskóla Íslands á milli klukkan 18 og 18.30. Fyrri atkvæðagreiðslu í rektorskjöri lauk í síðustu viku með þeirri niðurstöðu að enginn frambjóðandi fékk meirihluta greiddra atkvæða. Þess vegna er nú kosið aftur um tvo efstu, þau Magnús Karl og Silju Báru. Atkvæði starfsfólk vega meira en atkvæði nemenda Á kjörskrá eru 14.557 einstaklingar, 1.752 starfsmenn og 12.805 nemendur. Atkvæði starfsfólks vega 70 prósent í kjörinu og atkvæði nemenda 30 prósent. Öll sem skipuð eru eða ráðin í starf við háskólann og stofnanir hans í samræmi við gildan ráðningarsamning hafa atkvæðisrétt. Starfsfólk í 75 prósent starfshlutfalli eða hærra hefur heilt atkvæði, starfsfólk í 37 til 74 prósent starfshlutfalli hefur hálft atkvæði og síðast hefur starfsfólk í lægra hlutfalli en 37 prósent ekki atkvæðisrétt. Allir nemendur, sem skrásettir eru í Háskóla Íslands við upphaf kjörfundar, hafa atkvæðisrétt. Skipaður til fimm ára Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, skipar háskólarektor til fimm ára samkvæmt tilnefningu háskólaráðs að loknum kosningunum. Nýr rektor Háskóla Íslands tekur við embætti 1. júlí næstkomandi og er skipunartíminn til 30. júní 2030. Kjörstjórn vegna rektorskjörs er skipuð af háskólaráði. Hún annast framkvæmd kosningarinnar fyrir hönd háskólaráðs. Formaður nefndarinnar er Víðir Smári Petersen, prófessor við Lagadeild. Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag kjörsins eru á vef Háskóla Íslands. Háskólar Rektorskjör við Háskóla Íslands Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Sjá meira
Í tilkynningu frá Háskóla Íslands kemur fram að stefnt sé að því að tilkynna um úrslit kjörsins í Hátíðasal Aðalbyggingar Háskóla Íslands á milli klukkan 18 og 18.30. Fyrri atkvæðagreiðslu í rektorskjöri lauk í síðustu viku með þeirri niðurstöðu að enginn frambjóðandi fékk meirihluta greiddra atkvæða. Þess vegna er nú kosið aftur um tvo efstu, þau Magnús Karl og Silju Báru. Atkvæði starfsfólk vega meira en atkvæði nemenda Á kjörskrá eru 14.557 einstaklingar, 1.752 starfsmenn og 12.805 nemendur. Atkvæði starfsfólks vega 70 prósent í kjörinu og atkvæði nemenda 30 prósent. Öll sem skipuð eru eða ráðin í starf við háskólann og stofnanir hans í samræmi við gildan ráðningarsamning hafa atkvæðisrétt. Starfsfólk í 75 prósent starfshlutfalli eða hærra hefur heilt atkvæði, starfsfólk í 37 til 74 prósent starfshlutfalli hefur hálft atkvæði og síðast hefur starfsfólk í lægra hlutfalli en 37 prósent ekki atkvæðisrétt. Allir nemendur, sem skrásettir eru í Háskóla Íslands við upphaf kjörfundar, hafa atkvæðisrétt. Skipaður til fimm ára Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, skipar háskólarektor til fimm ára samkvæmt tilnefningu háskólaráðs að loknum kosningunum. Nýr rektor Háskóla Íslands tekur við embætti 1. júlí næstkomandi og er skipunartíminn til 30. júní 2030. Kjörstjórn vegna rektorskjörs er skipuð af háskólaráði. Hún annast framkvæmd kosningarinnar fyrir hönd háskólaráðs. Formaður nefndarinnar er Víðir Smári Petersen, prófessor við Lagadeild. Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag kjörsins eru á vef Háskóla Íslands.
Háskólar Rektorskjör við Háskóla Íslands Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Sjá meira