Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. mars 2025 15:01 Matt Damon í hlutverki sínu sem Ódysseifur. Christopher Nolan hyggst taka upp stórmynd sína Odyssey hér á landi í júní. Tökur munu fara fram á Suðurlandi en um er að ræða þriðja skiptið sem leikstjórinn tekur upp kvikmynd sína hérlendis. Þetta er fullyrðir Morgunblaðið í dag. Þar er fullyrt að True North muni annast framleiðsluna hér á landi. Um er að ræða stjörnum prýdda mynd sem skartar meðal annars Matt Damon, Tom Holland, Zendaya, Anne Hathaway og Lupita Nyong'o í helstu hlutverkum. Nolan sem síðast vann til Óskarsverðlauna fyrir kvikmynd sína Oppenheimer skrifar handrit myndarinnar, framleiðir og leikstýrir henni. Myndin byggir á Ódysseifskviðu sem er önnur tveggja Hómerskviða en hin er Illionskviða. Matt Damon mun fara með hlutverk Ódysseifs sem í kviðunni var konungur á eynni Íþöku. Fjallar kviðan um heimför hans eftir Trójustríðið sem tók tíu ár og var mikið ævintýri. Eins og áður segir hefur Nolan tekið upp kvikmyndir hér tvisvar sinnum áður. Sú fyrsta var Batman Begins sem kom út árið 2005 og síðar Interstellar árið 2014. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Þetta er fullyrðir Morgunblaðið í dag. Þar er fullyrt að True North muni annast framleiðsluna hér á landi. Um er að ræða stjörnum prýdda mynd sem skartar meðal annars Matt Damon, Tom Holland, Zendaya, Anne Hathaway og Lupita Nyong'o í helstu hlutverkum. Nolan sem síðast vann til Óskarsverðlauna fyrir kvikmynd sína Oppenheimer skrifar handrit myndarinnar, framleiðir og leikstýrir henni. Myndin byggir á Ódysseifskviðu sem er önnur tveggja Hómerskviða en hin er Illionskviða. Matt Damon mun fara með hlutverk Ódysseifs sem í kviðunni var konungur á eynni Íþöku. Fjallar kviðan um heimför hans eftir Trójustríðið sem tók tíu ár og var mikið ævintýri. Eins og áður segir hefur Nolan tekið upp kvikmyndir hér tvisvar sinnum áður. Sú fyrsta var Batman Begins sem kom út árið 2005 og síðar Interstellar árið 2014.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein