Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2025 11:47 Pekka Salminen og Hannes S. Jónsson með allt á Kristaltæru. vísir/Anton Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KKÍ þar sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta var kynntur. Nýi þjálfarinn er finnskur reynslubolti og heitir Pekka Salminen. Hann hefur áður til að mynda þjálfað finnska kvennalandsliðið og verið aðstoðarþjálfari finnska karlalandsliðsins. Upptöku frá fundinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þann 6. mars var greint frá því að Benedikt Guðmundssyni yrði ekki áfram þjálfari kvennalandsliðsins. Hann hafði stýrt því í sex ár. Pekka Salminen hefur bachelor gráðu frá Finnish institute of sports: VeAT/International coaching. Hann hóf þjálfaraferil í karlaboltanum og varð meðal annars sænskur meistari tvisvar sinnum með Solna og vann einnig finnska titilinn með Kataja. Til gaman má getas að Pekka þjálfaði einn leikjahæsta landsliðsmann Íslands, Loga Gunnarsson, hjá Torpan Pojat. Pekka hefur víðtæka reynslu af landsliðsþjálfun, en hann var aðstoðarþjálfari hjá karlaliði Finna frá 2001-2014 þar sem hann fór þrisvar með þeim á lokamót EuroBasket og einu sinni á lokamót WorldCup. Árið 2015 var Pekka ráðinn aðalþjálfari A landsliðs kvenna hjá Finnlandi og þjálfaði hann liðið í átta ár. Á þeim tíma bar hann einnig ábyrgð á uppbyggingu á kvennastarfi landsliðanna frá U15 upp í A landslið. Pekka hefur að undanförnu verið í fullu starfi hjá finnska sambandinu við þjálfun og einn af þeim sem séð hefur um þjálfaramenntun þeirra. Fyrsta verkefni nýja þjálfarans verður undankeppni EM næsta haust. KKÍ Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Nýi þjálfarinn er finnskur reynslubolti og heitir Pekka Salminen. Hann hefur áður til að mynda þjálfað finnska kvennalandsliðið og verið aðstoðarþjálfari finnska karlalandsliðsins. Upptöku frá fundinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þann 6. mars var greint frá því að Benedikt Guðmundssyni yrði ekki áfram þjálfari kvennalandsliðsins. Hann hafði stýrt því í sex ár. Pekka Salminen hefur bachelor gráðu frá Finnish institute of sports: VeAT/International coaching. Hann hóf þjálfaraferil í karlaboltanum og varð meðal annars sænskur meistari tvisvar sinnum með Solna og vann einnig finnska titilinn með Kataja. Til gaman má getas að Pekka þjálfaði einn leikjahæsta landsliðsmann Íslands, Loga Gunnarsson, hjá Torpan Pojat. Pekka hefur víðtæka reynslu af landsliðsþjálfun, en hann var aðstoðarþjálfari hjá karlaliði Finna frá 2001-2014 þar sem hann fór þrisvar með þeim á lokamót EuroBasket og einu sinni á lokamót WorldCup. Árið 2015 var Pekka ráðinn aðalþjálfari A landsliðs kvenna hjá Finnlandi og þjálfaði hann liðið í átta ár. Á þeim tíma bar hann einnig ábyrgð á uppbyggingu á kvennastarfi landsliðanna frá U15 upp í A landslið. Pekka hefur að undanförnu verið í fullu starfi hjá finnska sambandinu við þjálfun og einn af þeim sem séð hefur um þjálfaramenntun þeirra. Fyrsta verkefni nýja þjálfarans verður undankeppni EM næsta haust.
KKÍ Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti