„Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. mars 2025 22:28 Isabella Óska átti góðan leik fyrir Grindavík í kvöld. Vísir / Diego Isabella Ósk Sigurðardóttir átti stórleik fyrir Grindavík er liðið vann óvæntan og dramatískan sigur gegn deildarmeisturum Hauka í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. „Þetta er bara frábært. Við fylgdum okkar leikplani svona nokkurn veginn út leikinn og það skóp þennan sigur hér í kvöld,“ sagði Isabella í leikslok. Þrátt fyrir að vera að elta Hauka stóran hluta leiksins hleyptu Grindvíkingar deildarmeisturunum aldrei of langt frá sér. „Það er bara mjög góð stemning í hópnum og við vorum bara búnar að taka ákvörðun um það að hrista okkur vel saman og vera ekkert að hengja haus. Við erum búnar að sýna það í seinustu leikjum að stemningin skiptir máli.“ Isabella skoraði 17 stig fyrir Grindavík í kvöld, en hennar stærsta framlag var líklega að taka sex sóknarfráköst, flest þeirra undir lok leiksins þegar allt var undir. „Ég ætlaði bara að nýta restina af orkunni til að ná niður þessum fráköstum,“ sagði Isabella. Hún segir þó erfitt að hafa þurft að horfa upp á fyrirliða liðsins, Huldu Björk Ólafsdóttur, fara meidda af velli. Hulda meiddist að því er virtist illa í 1. leikhluta og óvíst er með frekari þáttöku hennar í úrslitakeppninni. „Við töluðum saman og ákváðum að við ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld. Hún er náttúrulega fyrirliðinn okkar og vonandi er þetta ekkert of alvarlegt. Vonandi getur hún verið með okkur restina af tímabilinu,“ sagði Isabella að lokum. Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Haukar Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
„Þetta er bara frábært. Við fylgdum okkar leikplani svona nokkurn veginn út leikinn og það skóp þennan sigur hér í kvöld,“ sagði Isabella í leikslok. Þrátt fyrir að vera að elta Hauka stóran hluta leiksins hleyptu Grindvíkingar deildarmeisturunum aldrei of langt frá sér. „Það er bara mjög góð stemning í hópnum og við vorum bara búnar að taka ákvörðun um það að hrista okkur vel saman og vera ekkert að hengja haus. Við erum búnar að sýna það í seinustu leikjum að stemningin skiptir máli.“ Isabella skoraði 17 stig fyrir Grindavík í kvöld, en hennar stærsta framlag var líklega að taka sex sóknarfráköst, flest þeirra undir lok leiksins þegar allt var undir. „Ég ætlaði bara að nýta restina af orkunni til að ná niður þessum fráköstum,“ sagði Isabella. Hún segir þó erfitt að hafa þurft að horfa upp á fyrirliða liðsins, Huldu Björk Ólafsdóttur, fara meidda af velli. Hulda meiddist að því er virtist illa í 1. leikhluta og óvíst er með frekari þáttöku hennar í úrslitakeppninni. „Við töluðum saman og ákváðum að við ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld. Hún er náttúrulega fyrirliðinn okkar og vonandi er þetta ekkert of alvarlegt. Vonandi getur hún verið með okkur restina af tímabilinu,“ sagði Isabella að lokum.
Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Haukar Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum