Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2025 17:02 Skúli er að verða sextugur. „Ég er að verða sextugur og mig langaði að fara aðeins óhefðbundna leið og ekki vera með svona hefðbundið afmælishald og ræður,“ segir Skúli Helgason borgarfulltrúi sem vill engar gjafir en biður fólk um að koma í afmælið sitt og láta gott af sér leiða. Sindri Sindrason hitti Skúla í Íslandi í dag í vikunni. „Ég ákvað því að halda tónleika. Ég var mikið í músík sem gutti,“ segir Skúli sem stundar það töluvert að spila músík með fósturdóttir sinni sem þau hjónin tóku að sér frá unga aldri hennar. „Við eigum fjóra stráka og þeir eru allir æðislegir, hver á sinn hátt og eru mikil hæfileikabúnt. En okkur vantaði alltaf stelpuna og okkur langaði mikið í stelpu. Við buðum okkur fram á sínum tíma að fara á fósturforeldranámskeið. Það þróaðist með þessum hætti að okkur bauðst að taka Jónu að okkur og það var mesta himnasending sem við höfum fengið,“ segir Skúli en Jóna kom inn í þeirra líf þegar hún var aðeins tveggja ára en er í dag ellefu ára. Hún er í varanlegu fóstri hjá þeim hjónum í dag. „Þetta á ekki bara að vera eitthvað partí og margir að gefa gamla kallinum einhverjar gjafir. Fólk kaupir bara miða á tónleikana og ég læt allan ágóðann af tónleikahaldinu renna í geðheilbrigðismál barna,“ segir Skúli en innslagið má sjá hér að neðan. Ísland í dag Tímamót Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
„Ég ákvað því að halda tónleika. Ég var mikið í músík sem gutti,“ segir Skúli sem stundar það töluvert að spila músík með fósturdóttir sinni sem þau hjónin tóku að sér frá unga aldri hennar. „Við eigum fjóra stráka og þeir eru allir æðislegir, hver á sinn hátt og eru mikil hæfileikabúnt. En okkur vantaði alltaf stelpuna og okkur langaði mikið í stelpu. Við buðum okkur fram á sínum tíma að fara á fósturforeldranámskeið. Það þróaðist með þessum hætti að okkur bauðst að taka Jónu að okkur og það var mesta himnasending sem við höfum fengið,“ segir Skúli en Jóna kom inn í þeirra líf þegar hún var aðeins tveggja ára en er í dag ellefu ára. Hún er í varanlegu fóstri hjá þeim hjónum í dag. „Þetta á ekki bara að vera eitthvað partí og margir að gefa gamla kallinum einhverjar gjafir. Fólk kaupir bara miða á tónleikana og ég læt allan ágóðann af tónleikahaldinu renna í geðheilbrigðismál barna,“ segir Skúli en innslagið má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Tímamót Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira