Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Árni Sæberg skrifar 3. apríl 2025 11:37 Hér má sjá mynd af slysstað úr rannsóknarskýrslunni. RNSA Banaslys sem varð á Reykjanesbraut við Straumsvík í janúar í fyrra orsakaðist af því að ökumaður jepplings missti stjórn á honum og ók yfir á rangan vegarhelming að hluta. Þar lenti jepplingurinn framan á vörubifreið. Ökumaður jepplingsins lést átta dögum eftir slysið. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem gefin var út í dag. Slysið varð að kvöldi 30. janúar í fyrra. Ökumaður jepplingsins slasaðist alvarlega og lést á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar slasaðist ekki Í atvikalýsingu segir að Nissan X-Trail jepplingi hafi verið ekið suðvestur Reykjanesbraut á móts við álverið í Hafnarfirði. Á sama tíma hafi Volvo vörubifreið með festivagn verið ekið úr gagnstæðri átt. Skammt suðvestan við gatnamót Koparhellu og Reykjanesbrautar hafi Nissan bifreiðin farið yfir miðlínu akbrautarinnar og vinstri framhorn bifreiðanna saman rekist í hörðum árekstri. Ökumaður Nissan bifreiðarinnar hafi slasast alvarlega og látist á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar hafi ekki slasast. Eftir áreksturinn hafi jepplingurinn stöðvast í vegarkantinum með akstursátt að álverinu í Straumsvík. Volvo vörubifreiðin hafi stöðvast utan vegar í snjóskafli en afturhjól festivagnsins hafi verið í vegarkantinum. Slysið hafi verið tilkynnt til lögreglu kl. 18:58 og viðbragðsaðilar farið á vettvang. Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar hafi tilkynnt Rannsóknarnefnd samgönguslysa um slysið kl. 19:32 sama dag. Hjólbarðar misslitnir Í niðurstöðukafla skýrslunnar segir að meginorsök slyssins hafi verið að jepplingurinn hafi verið á gagnstæðum vegarhelmingi. Sennilegt sé að ökumaður hafi misst stjórn á bifreiðinni og að helmingur bifreiðarinnar hafi verið kominn yfir á gagnstæða akrein þegar hún skall framan á vinstra framhorni vörubifreiðar sem kom á móti. Aðrar orsakir slyssins hafi verið að hjólbarðar jepplingsins hafi verið ónegldir vetrarhjólbarðar og misslitnir að framan, sem hafi líklega haft áhrif á akstureiginleika bifreiðarinnar. Þá hafi hálka verið á veginum. Leiða megi líkur að því að það hafi haft áhrif á möguleika ökumanns til að hafa stjórn á bifreiðinni. Samgönguslys Hafnarfjörður Umferðaröryggi Tengdar fréttir Gámabíll og fólksbíll lentu saman á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut um klukkan sjö í kvöld, skammt frá Álverinu í Straumsvík. Lokað var fyrir umferð um Reykjanesbrautina um tíma. 30. janúar 2024 19:24 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem gefin var út í dag. Slysið varð að kvöldi 30. janúar í fyrra. Ökumaður jepplingsins slasaðist alvarlega og lést á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar slasaðist ekki Í atvikalýsingu segir að Nissan X-Trail jepplingi hafi verið ekið suðvestur Reykjanesbraut á móts við álverið í Hafnarfirði. Á sama tíma hafi Volvo vörubifreið með festivagn verið ekið úr gagnstæðri átt. Skammt suðvestan við gatnamót Koparhellu og Reykjanesbrautar hafi Nissan bifreiðin farið yfir miðlínu akbrautarinnar og vinstri framhorn bifreiðanna saman rekist í hörðum árekstri. Ökumaður Nissan bifreiðarinnar hafi slasast alvarlega og látist á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar hafi ekki slasast. Eftir áreksturinn hafi jepplingurinn stöðvast í vegarkantinum með akstursátt að álverinu í Straumsvík. Volvo vörubifreiðin hafi stöðvast utan vegar í snjóskafli en afturhjól festivagnsins hafi verið í vegarkantinum. Slysið hafi verið tilkynnt til lögreglu kl. 18:58 og viðbragðsaðilar farið á vettvang. Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar hafi tilkynnt Rannsóknarnefnd samgönguslysa um slysið kl. 19:32 sama dag. Hjólbarðar misslitnir Í niðurstöðukafla skýrslunnar segir að meginorsök slyssins hafi verið að jepplingurinn hafi verið á gagnstæðum vegarhelmingi. Sennilegt sé að ökumaður hafi misst stjórn á bifreiðinni og að helmingur bifreiðarinnar hafi verið kominn yfir á gagnstæða akrein þegar hún skall framan á vinstra framhorni vörubifreiðar sem kom á móti. Aðrar orsakir slyssins hafi verið að hjólbarðar jepplingsins hafi verið ónegldir vetrarhjólbarðar og misslitnir að framan, sem hafi líklega haft áhrif á akstureiginleika bifreiðarinnar. Þá hafi hálka verið á veginum. Leiða megi líkur að því að það hafi haft áhrif á möguleika ökumanns til að hafa stjórn á bifreiðinni.
Samgönguslys Hafnarfjörður Umferðaröryggi Tengdar fréttir Gámabíll og fólksbíll lentu saman á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut um klukkan sjö í kvöld, skammt frá Álverinu í Straumsvík. Lokað var fyrir umferð um Reykjanesbrautina um tíma. 30. janúar 2024 19:24 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Gámabíll og fólksbíll lentu saman á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut um klukkan sjö í kvöld, skammt frá Álverinu í Straumsvík. Lokað var fyrir umferð um Reykjanesbrautina um tíma. 30. janúar 2024 19:24