„Mæti honum með bros á vör“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. apríl 2025 21:48 David Okeke og Domynikas Milka í baráttunni undir körfunni. vísir / diego „Mjög erfiður leikur, eins og á að vera í úrslitakeppninni, ég er ánægður með að við höfum staðið saman fram á síðustu mínútu, spilað af hörku og sótt sigurinn“ sagði miðherjinn David Okeke eftir 89-95 sigur Álftaness á útivelli í fyrsta leik gegn Njarðvík, þar sem hann háði harða baráttu við fyrrum liðsfélaga sinn Domynikas Milka. Okeke lenti snemma í villuvandræðum en kom inn undir lokin og kláraði leikinn af krafti. „Ég var mjög mótiveraður, reiður jafnvel, en þetta er körfubolti og maður verður að halda áfram. Sýna hvað í manni býr og ég gerði það… Ég var auðvitað ekki ánægður [með villurnar sem voru dæmdar á mig] en það er bara eins og það er. Ég var kannski aðeins of aggressívur, en aðalmálið er að við unnum leikinn.“ Baráttan milli miðherjanna, Okeke og Dominykas Milka hjá Njarðvík, var hörð undir körfunni í kvöld og mun án efa ráða miklu um úrslit einvígisins. Þeir þekkjast frá tímanum saman sem leikmenn Keflavíkur og takast alltaf vel á. „Ekki spurning, þetta verður alltaf hörð barátta. Ég þekki hann vel eins og þú segir síðan í Keflavík og það er alltaf gaman að keppa við einn besta miðherja deildarinnar, sem hann er. Reynslumikill leikmaður og ég mæti honum með bros á vör.“ Undir lok leiks hneig Okeke til jarðar og hélt um hjartað, sem hefur áður verið til vandræða. Hræðsla fór um húsið en hann var fljótur aftur á fætur og lyfti þumli til að gefa í skyn að allt væri í góðu. Rétt áður en það gerðist hafði Okeke sett mikilvæg stig og áhorfendur stóðu á fætur til að syngja nafn hans. „Ég er í góðu lagi og tilbúinn í næsta leik… Það er frábær tilfinning og ég vil þakka áhorfendum fyrir þeirra stuðning. Þau gefa mér hvatningu til að halda áfram sama hvað, hvort sem ég er í villuvandræðum eða öðrum vandræðum. Þetta er það besta við Álftanes, samfélagið í kringum liðið, þau hvöttu mig til að halda áfram og ég hugsaði bara: Allt í lagi, þið þurfið ekki að segja meira, kýlum á þetta“ sagði Okeke að lokum. Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Okeke lenti snemma í villuvandræðum en kom inn undir lokin og kláraði leikinn af krafti. „Ég var mjög mótiveraður, reiður jafnvel, en þetta er körfubolti og maður verður að halda áfram. Sýna hvað í manni býr og ég gerði það… Ég var auðvitað ekki ánægður [með villurnar sem voru dæmdar á mig] en það er bara eins og það er. Ég var kannski aðeins of aggressívur, en aðalmálið er að við unnum leikinn.“ Baráttan milli miðherjanna, Okeke og Dominykas Milka hjá Njarðvík, var hörð undir körfunni í kvöld og mun án efa ráða miklu um úrslit einvígisins. Þeir þekkjast frá tímanum saman sem leikmenn Keflavíkur og takast alltaf vel á. „Ekki spurning, þetta verður alltaf hörð barátta. Ég þekki hann vel eins og þú segir síðan í Keflavík og það er alltaf gaman að keppa við einn besta miðherja deildarinnar, sem hann er. Reynslumikill leikmaður og ég mæti honum með bros á vör.“ Undir lok leiks hneig Okeke til jarðar og hélt um hjartað, sem hefur áður verið til vandræða. Hræðsla fór um húsið en hann var fljótur aftur á fætur og lyfti þumli til að gefa í skyn að allt væri í góðu. Rétt áður en það gerðist hafði Okeke sett mikilvæg stig og áhorfendur stóðu á fætur til að syngja nafn hans. „Ég er í góðu lagi og tilbúinn í næsta leik… Það er frábær tilfinning og ég vil þakka áhorfendum fyrir þeirra stuðning. Þau gefa mér hvatningu til að halda áfram sama hvað, hvort sem ég er í villuvandræðum eða öðrum vandræðum. Þetta er það besta við Álftanes, samfélagið í kringum liðið, þau hvöttu mig til að halda áfram og ég hugsaði bara: Allt í lagi, þið þurfið ekki að segja meira, kýlum á þetta“ sagði Okeke að lokum.
Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira