„Það erfiðasta er ennþá eftir“ Hjörvar Ólafsson skrifar 4. apríl 2025 21:57 Þorleifur Ólafsson er með báða fætur á jörðinni þrátt fyrir að vera kominn 2-0 yfir. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindaavíkur, segir vandasamasta verkið vera eftir en liðið er komið 2-0 yfir í rimmu sinni við deildarmeistara Hauka í átta liða úrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík vann sannfærandi 14 stiga sigur þegar liðin leiddu saman hesta sína í öðrum leik sínum í Smáranum í kvöld. „Við spiluðum vel í þessum leik og það var frábær liðsheild sem skilaði þessum sigri. Við vorum sterkari í baráttunni um fráköst og Isabella Ósk var öflug á báðum endum vallarins. Við vorum smá tíma að átta okkur á svæðisvörninni sem þær spiluðu en þegar við gerðum það náðum við að búa til opin og góð færi,“ sagði Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, kátur að leik loknum. „Ég tek það á mig að hafa ekki farið nógu vel yfir svæðisvörnina sem ég var nokkurn veginn viss um að þær myndu spila. Þær náðu svo að að loka á Isabellu Ósk á kafla og þá áttum við í erfiðleikum með að skora. Í smá tíma fórum við að verja forskotið sem kann aldrei góðri lukku að stýra. Við fundum hins vegar lausnir og það er jákvætt,“ sagði Þorleifur enn fremur. „Þó svo að við séum komnar í 2-0 þá megum við ekki fara fram úr okkur. Það erfiðast er eftir, það er að loka seríunni með þriðja sigrinum. Leikmenn voru eðilega mjög glaðar eftir þennan sigur en ég lét þær vita að við værum ekki búnar að landa neinu og yrðum að spila enn betur í leiknum á Ásvöllum á þriðjudaginn kemur,“ sagði hann um framhaldið. „Það er ýmislegt sem við þurfum að laga þrátt fyrir þennan góða sigur. Við þurfum að fínpússa nokkur atriði þegar kemur að sóknarleiknum. Liðsvörnin var heilt yfir mjög góð í þessum leik og við þurfum að ná henni upp enn sterkari og út allan leikinn ef við ætlum að klára dæmið í næsta leik,“ sagði Þorleifur. Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Fleiri fréttir „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Sjá meira
„Við spiluðum vel í þessum leik og það var frábær liðsheild sem skilaði þessum sigri. Við vorum sterkari í baráttunni um fráköst og Isabella Ósk var öflug á báðum endum vallarins. Við vorum smá tíma að átta okkur á svæðisvörninni sem þær spiluðu en þegar við gerðum það náðum við að búa til opin og góð færi,“ sagði Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, kátur að leik loknum. „Ég tek það á mig að hafa ekki farið nógu vel yfir svæðisvörnina sem ég var nokkurn veginn viss um að þær myndu spila. Þær náðu svo að að loka á Isabellu Ósk á kafla og þá áttum við í erfiðleikum með að skora. Í smá tíma fórum við að verja forskotið sem kann aldrei góðri lukku að stýra. Við fundum hins vegar lausnir og það er jákvætt,“ sagði Þorleifur enn fremur. „Þó svo að við séum komnar í 2-0 þá megum við ekki fara fram úr okkur. Það erfiðast er eftir, það er að loka seríunni með þriðja sigrinum. Leikmenn voru eðilega mjög glaðar eftir þennan sigur en ég lét þær vita að við værum ekki búnar að landa neinu og yrðum að spila enn betur í leiknum á Ásvöllum á þriðjudaginn kemur,“ sagði hann um framhaldið. „Það er ýmislegt sem við þurfum að laga þrátt fyrir þennan góða sigur. Við þurfum að fínpússa nokkur atriði þegar kemur að sóknarleiknum. Liðsvörnin var heilt yfir mjög góð í þessum leik og við þurfum að ná henni upp enn sterkari og út allan leikinn ef við ætlum að klára dæmið í næsta leik,“ sagði Þorleifur.
Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Fleiri fréttir „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Sjá meira