„Erum í basli undir körfunni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 4. apríl 2025 22:02 Emil Barja áttar sig á því hvað þarf til þess að Haukar leggi Grindavík að velli. Vísir/Diego Emil Barja, þjálfari Hauka, segir lið sitt þurfa að gera betur á báðum endum vallarins ætli liðið sér að ná markmiði sínu að ryðja Grindavík úr vegi í baráttu liðanna um sæti í undanúrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík bar sigurorð af Haukum þegar liðin öttu kappi í öðrum leik sínum í átta liða úrslitum í Smáranum í kvöld. „Þær gerðu út um þetta með því að taka miklu fleiri fráköst. Við vorum meðvitaðar um það að við gætum orðið í vandæðum undir körfunni þar sem okkur vantar stóran miðherja. Ég hélt að við gætum leyst það með því að spila svæðisvörn en það gekk ekki eftir,“ sagði Emil Barja, þjálfari Hauka, svekktur þegar annað tap liðins var í viðureigninni var staðreynd. „Þar að auki var sóknarleikurinn stirður nánast allan leikinn og við náðum engu flæði á sóknarhelmingnum. Það var í raun ekki fyrr en við fórum í allt eða ekkert bolta undir restina og fórum að taka sjénsa í sóknaraðgerðunum að við náðum smá áhlaupi. Það var hins vegar ekki nóg og því fór sem fór,“ sagði Emil aðspurður um hvað hefði farið úrskeiðis. „Markmiðin okkar hafa ekkert breyst þrátt fyrir að við séum komin í slæma stöðu. Við þurfum ennþá bara að vinna þrjá sigra og það skiptir engu máli hvar það gerist í seríunni. Við höfum enn fulla trú á að við getum farið áfram þrátt fyrir brösuga byrjun,“ sagði hann borubrattur um stöðu mála. „Við þurfum að fara vel yfir frammistöðu okkur bæði í vörn og sókn fyrir næsta leik. Við þurfum að finna flöt á því hvernig við mötchum baráttuna undir körfunni og einnig betri lausnir í sóknarleiknum. Það er verkefni næstu daga og okkur hlakkar til að takast á við það,“ sagði hann um hvað þyrfti að gerast til þess að Haukar héldu lífi í von sinni um að komast í undanúrslit keppninnar. Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
„Þær gerðu út um þetta með því að taka miklu fleiri fráköst. Við vorum meðvitaðar um það að við gætum orðið í vandæðum undir körfunni þar sem okkur vantar stóran miðherja. Ég hélt að við gætum leyst það með því að spila svæðisvörn en það gekk ekki eftir,“ sagði Emil Barja, þjálfari Hauka, svekktur þegar annað tap liðins var í viðureigninni var staðreynd. „Þar að auki var sóknarleikurinn stirður nánast allan leikinn og við náðum engu flæði á sóknarhelmingnum. Það var í raun ekki fyrr en við fórum í allt eða ekkert bolta undir restina og fórum að taka sjénsa í sóknaraðgerðunum að við náðum smá áhlaupi. Það var hins vegar ekki nóg og því fór sem fór,“ sagði Emil aðspurður um hvað hefði farið úrskeiðis. „Markmiðin okkar hafa ekkert breyst þrátt fyrir að við séum komin í slæma stöðu. Við þurfum ennþá bara að vinna þrjá sigra og það skiptir engu máli hvar það gerist í seríunni. Við höfum enn fulla trú á að við getum farið áfram þrátt fyrir brösuga byrjun,“ sagði hann borubrattur um stöðu mála. „Við þurfum að fara vel yfir frammistöðu okkur bæði í vörn og sókn fyrir næsta leik. Við þurfum að finna flöt á því hvernig við mötchum baráttuna undir körfunni og einnig betri lausnir í sóknarleiknum. Það er verkefni næstu daga og okkur hlakkar til að takast á við það,“ sagði hann um hvað þyrfti að gerast til þess að Haukar héldu lífi í von sinni um að komast í undanúrslit keppninnar.
Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira