„Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2025 21:42 Justin James var stigahæsti leikmaður vallarins í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Justin James var stigahæsti maður vallarins er Álftanes vann ellefu stiga sigur gegn Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í kvöld. James skoraði 29 stig fyrir Álftanes í kvöld, en hann segir að það að halda einbeitingu hafi verið lykillinn að sigrinum í kvöld. „Við höfum bara haldið einbeitingunni og einbeitt okkur að smáatriðunum frá síðasta leik. Við erum búnir að horfa á mörg myndbönd í vikunni til að breyta og bæta nokkur lítil atriði,“ sagði James í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „Enginn leikur í úrslitakeppninni er eins og við sáum aðeins breytingu á þeirra leik frá því síðast. En við höfum trú á því sem við erum að gera þegar við spilum okkar leik.“ Álftnesingar settu tóninn snemma í kvöld og skoruðu 33 stig í 1. leikhluta. Þegar flautað var til hálfleiks hafði liðið skorað 52 stig og leiddi með níu. „Við vorum fullir sjálfstrausts og spiluðum vel saman. Við vorum óeigingjarnir og létum boltann ganga vel og vorum að fá opin og rétt skot. Það er erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona.“ Á þessum tímapunkti í viðtalinu fékk James að sjá endursýningu af troðslu sem hann átti í leiknum. James keyrði þá á körfuna og tróð yfir Mario Matasovic til að koma Álftnesingum 20 stigum yfir. „Ég er bara að hugsa um að ráðast á körfuna þangað til einhver stoppar mig. Sem betur fer höfðum við Lukas, sem er góður skotmaður, niðri í horni þannig að þeir voru eitthvað að pæla í hvonum þannig ég lét bara vaða.“ „Mario er góður varnarmaður og hann lætur finna fyrir sér,“ sagði James að lokum, en eins og sjá mátti á endursýningunni af troðslunni átti Njarðvíkingurinn litla möguleika gegn James í þetta skiptið. Bónus-deild karla UMF Álftanes UMF Njarðvík Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Sjá meira
James skoraði 29 stig fyrir Álftanes í kvöld, en hann segir að það að halda einbeitingu hafi verið lykillinn að sigrinum í kvöld. „Við höfum bara haldið einbeitingunni og einbeitt okkur að smáatriðunum frá síðasta leik. Við erum búnir að horfa á mörg myndbönd í vikunni til að breyta og bæta nokkur lítil atriði,“ sagði James í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „Enginn leikur í úrslitakeppninni er eins og við sáum aðeins breytingu á þeirra leik frá því síðast. En við höfum trú á því sem við erum að gera þegar við spilum okkar leik.“ Álftnesingar settu tóninn snemma í kvöld og skoruðu 33 stig í 1. leikhluta. Þegar flautað var til hálfleiks hafði liðið skorað 52 stig og leiddi með níu. „Við vorum fullir sjálfstrausts og spiluðum vel saman. Við vorum óeigingjarnir og létum boltann ganga vel og vorum að fá opin og rétt skot. Það er erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona.“ Á þessum tímapunkti í viðtalinu fékk James að sjá endursýningu af troðslu sem hann átti í leiknum. James keyrði þá á körfuna og tróð yfir Mario Matasovic til að koma Álftnesingum 20 stigum yfir. „Ég er bara að hugsa um að ráðast á körfuna þangað til einhver stoppar mig. Sem betur fer höfðum við Lukas, sem er góður skotmaður, niðri í horni þannig að þeir voru eitthvað að pæla í hvonum þannig ég lét bara vaða.“ „Mario er góður varnarmaður og hann lætur finna fyrir sér,“ sagði James að lokum, en eins og sjá mátti á endursýningunni af troðslunni átti Njarðvíkingurinn litla möguleika gegn James í þetta skiptið.
Bónus-deild karla UMF Álftanes UMF Njarðvík Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Sjá meira