„Erfitt að spila við þessar aðstæður“ Hjörvar Ólafsson skrifar 7. apríl 2025 21:38 Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar á hliðarlínunni. Vísir/Jón Gautur Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var himinlifandi með að fara með sigur af hólmi frá erfiðum útivelli í Skógarselinu í Breiðholti í kvöld en lið hans bar sigurorð af ÍR í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta. Stjarnan er þar með komin í 2-0 en hafa þarf betur í þremur leikjum til þess að fara í undanúrslitin. „Aftur var það sterkur varnarleikur okkar sem lagði grunninn að sigrinum og það var í raun og veru sama uppskrift sem varð til þess að við nældum í þennan sigur. Liðið er allt að spila sem einn maður í vörninni og það skilar sér þegar á þennan stað í tímabilinu er komið að spila öfluga vörn,“ sagði Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, sáttur. „Það er erfitt að spila í þessu andrúmslofti sem verður í þessu íþróttahúsi þegar allt er undir. Það er mikill hávaði hérna og erfitt að eiga samskipti til þess að laga það sem er ekki að ganga nógu vel upp. Af þeim sökum er gott að hafa rútíneraðar vinnureglur í vörninni og sterka karaktera til þess að spila við þessar krefjandi aðstæður,“ sagði Baldur Þór enn fremur. „Við náðum góðum rytma á báðum endum vallarins og stemmingunni okkar megin um miðjan þriðja leikhluta sem varð til þess að við náðum smá forskoti. Við spiluðum svo sterka vörn út leikinn og svöruðum ávallt þeirra áhlaupum,“ sagði hann. „Þó svo að við séum að spila vel þá er alltaf eitthvað sem hægt er að bæta. Leikplanið er að ganga vel upp í þessum tveimur fyrstu leikjum en það eru smáatriði hér og þar sem við getum gert betur. Stefnan er að fínpússa það og klára þetta í Garðabænum á föstudaginn,“ sagði þjálfarinn um næstu skref í viðureign liðanna. Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
„Aftur var það sterkur varnarleikur okkar sem lagði grunninn að sigrinum og það var í raun og veru sama uppskrift sem varð til þess að við nældum í þennan sigur. Liðið er allt að spila sem einn maður í vörninni og það skilar sér þegar á þennan stað í tímabilinu er komið að spila öfluga vörn,“ sagði Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, sáttur. „Það er erfitt að spila í þessu andrúmslofti sem verður í þessu íþróttahúsi þegar allt er undir. Það er mikill hávaði hérna og erfitt að eiga samskipti til þess að laga það sem er ekki að ganga nógu vel upp. Af þeim sökum er gott að hafa rútíneraðar vinnureglur í vörninni og sterka karaktera til þess að spila við þessar krefjandi aðstæður,“ sagði Baldur Þór enn fremur. „Við náðum góðum rytma á báðum endum vallarins og stemmingunni okkar megin um miðjan þriðja leikhluta sem varð til þess að við náðum smá forskoti. Við spiluðum svo sterka vörn út leikinn og svöruðum ávallt þeirra áhlaupum,“ sagði hann. „Þó svo að við séum að spila vel þá er alltaf eitthvað sem hægt er að bæta. Leikplanið er að ganga vel upp í þessum tveimur fyrstu leikjum en það eru smáatriði hér og þar sem við getum gert betur. Stefnan er að fínpússa það og klára þetta í Garðabænum á föstudaginn,“ sagði þjálfarinn um næstu skref í viðureign liðanna.
Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira