Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 07:00 Cathia Schär er með stór sár eftir slysið en birti þessa mynd af sér í sjúkrarúminu. @cathia.schaer Svissneska þríþrautarkonan Cathia Schär er heppin að vera á lífi eftir slys á hjólaæfingu. Hún hefur sagt frá slysinu og birt myndir af sér á sjúkrabeðinum. Hin 23 ára gamla Schär var að hjóla úti í umferð þegar bíllinn á undan henni stoppaði skyndilega til að hleypa gangandi vegfaranda yfir götuna. Sportbladet Schär náði ekki að stöðva hjólið sitt í tíma og fór í genum afturgluggann á bílnum sem var á undan henni. „Ég skar mig illa í andliti og á hálsi,“ skrifaði Cathia Schär á Instagram reikning sinn. Atvikið varð fyrir viku síðan. „Þegar ég skall á glugganum þá fékk ég öll glerbrotin í andlitið. Ég skarst mjög illa á vörunum og það voru glerbrot í hálsinum á mér. Svo heppilega vildi til að ég skar ekki hálsslagæðina mína,“ skrifaði Schär. Hún fór með sjúkrabíl upp á spítala og þurfti síðan að gangast undir þriggja klukkutíma aðgerð. „Í aðgerðinni kom í ljós að sárin mín voru dýpri en læknarnir héldu í fyrstu. Brotin lentu á hálsvöðva og það tók langan tíma að fjarlægja öll glerbrotin og sauma mig aftur saman,“ skrifaði Schär. „Ég er virkilega þakklát fyrir það að þetta fór ekki verr. Ég samt ekki hversu langan tíma það mun taka mig að koma til baka og byrja æfingar að nýju“ skrifaði Schär. Schär er mjög öflug þríþrautarkona og vann HM silfur í blönduðum flokki árið 2024. Nú tekur við fjögurra til sex vikna endurhæfing áður en hún hefur æfingar að nýju. View this post on Instagram A post shared by Cathia Schär (@cathia.schaer) Þríþraut Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Átta liða úrslitin á HM klár Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjá meira
Hin 23 ára gamla Schär var að hjóla úti í umferð þegar bíllinn á undan henni stoppaði skyndilega til að hleypa gangandi vegfaranda yfir götuna. Sportbladet Schär náði ekki að stöðva hjólið sitt í tíma og fór í genum afturgluggann á bílnum sem var á undan henni. „Ég skar mig illa í andliti og á hálsi,“ skrifaði Cathia Schär á Instagram reikning sinn. Atvikið varð fyrir viku síðan. „Þegar ég skall á glugganum þá fékk ég öll glerbrotin í andlitið. Ég skarst mjög illa á vörunum og það voru glerbrot í hálsinum á mér. Svo heppilega vildi til að ég skar ekki hálsslagæðina mína,“ skrifaði Schär. Hún fór með sjúkrabíl upp á spítala og þurfti síðan að gangast undir þriggja klukkutíma aðgerð. „Í aðgerðinni kom í ljós að sárin mín voru dýpri en læknarnir héldu í fyrstu. Brotin lentu á hálsvöðva og það tók langan tíma að fjarlægja öll glerbrotin og sauma mig aftur saman,“ skrifaði Schär. „Ég er virkilega þakklát fyrir það að þetta fór ekki verr. Ég samt ekki hversu langan tíma það mun taka mig að koma til baka og byrja æfingar að nýju“ skrifaði Schär. Schär er mjög öflug þríþrautarkona og vann HM silfur í blönduðum flokki árið 2024. Nú tekur við fjögurra til sex vikna endurhæfing áður en hún hefur æfingar að nýju. View this post on Instagram A post shared by Cathia Schär (@cathia.schaer)
Þríþraut Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Átta liða úrslitin á HM klár Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjá meira