Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 23:32 Norðmenn syrgja fyrrum Noregsmeistara sem fór allt of fljót frá okkur. Getty/Darren Stewart/ Norska frjálsíþróttafjölskyldan syrgir nú öll fyrrum Noregsmeistara sem er látin aðeins 37 ára gömul. Øyunn Grindem Mogstad tapaði baráttunni við erfið veikindi en hún var frábær hástökkvari á sínum tíma. Mogstad hafði glímt lengi við veikindi. NTB fréttastofan og TV2 segja frá þessu sem og að fjölskyldan hafi gefið grænt ljós á það að fréttirnar færu í loftið. Mogstad varð þrisvar sinnum norskur meistari í hástökki innanhúss og hún vann einnig þrenn silfurverðlaun í hástökki utanhúss. Frétt um Öyunn Grindem Mogstad í Aftonbladet.Aftonbladet „Við vissum að það kæmi að þessu en það er samt ómögulegt að búa sig undir svona fréttir,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína. „Hugur minn er hjá eiginmanni hennar Christian og börnum þeirra Even og Tiril en þetta mun líka hafa mikil áhrif á marga nú yfir Páskahátíðina,“ segir í frétt sambandsins. Mogstad varð í fjórða sæti á EM unglinga á sínum tíma og stökk hæst 1,90 metra á ferlinum. Það er fimmti bestu árangurinn hjá norskri konu í hástökki. Norska sambandið segir að Mogstad hafi líka verið miklu meira en íþróttamaður. „Hún var okkar Øyunn. Þess vegna er mikilvægt að við minnumst hennar öll og rifjum upp góðu stundirnar sem við áttum með henni. Þessi stelpa frá Sande í Vestfold hafði djúp áhrif á svo marga auk þess að skrifa sig í sögu norskra frjálsra íþrótta. Takk fyrir það sem þú gafst okkur og fyrir hver þú varst,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína. Frjálsar íþróttir Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Øyunn Grindem Mogstad tapaði baráttunni við erfið veikindi en hún var frábær hástökkvari á sínum tíma. Mogstad hafði glímt lengi við veikindi. NTB fréttastofan og TV2 segja frá þessu sem og að fjölskyldan hafi gefið grænt ljós á það að fréttirnar færu í loftið. Mogstad varð þrisvar sinnum norskur meistari í hástökki innanhúss og hún vann einnig þrenn silfurverðlaun í hástökki utanhúss. Frétt um Öyunn Grindem Mogstad í Aftonbladet.Aftonbladet „Við vissum að það kæmi að þessu en það er samt ómögulegt að búa sig undir svona fréttir,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína. „Hugur minn er hjá eiginmanni hennar Christian og börnum þeirra Even og Tiril en þetta mun líka hafa mikil áhrif á marga nú yfir Páskahátíðina,“ segir í frétt sambandsins. Mogstad varð í fjórða sæti á EM unglinga á sínum tíma og stökk hæst 1,90 metra á ferlinum. Það er fimmti bestu árangurinn hjá norskri konu í hástökki. Norska sambandið segir að Mogstad hafi líka verið miklu meira en íþróttamaður. „Hún var okkar Øyunn. Þess vegna er mikilvægt að við minnumst hennar öll og rifjum upp góðu stundirnar sem við áttum með henni. Þessi stelpa frá Sande í Vestfold hafði djúp áhrif á svo marga auk þess að skrifa sig í sögu norskra frjálsra íþrótta. Takk fyrir það sem þú gafst okkur og fyrir hver þú varst,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira