Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. apríl 2025 08:02 Rashford var magnaður á þriðjudagskvöld. Aurelien Meunier/Getty Images Marcus Rashford átti sinn besta leik í langan tíma þegar Aston Villa var nálægt því koma einvígi sínu gegn París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í framlengingu. Unai Emery, þjálfari Villa, tók Rashford hins vegar af velli þegar stundarfjórðungur lifði leiks. PSG er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þökk sé 3-1 sigri í París. Villa vann leikinn á þriðjudagskvöld 3-2 og var nálægt því að koma einvíginu í framlengingu. Rashford hefði án efa skorað að lágmarki eitt mark ef ekki hefði verið fyrir magnaðar markvörslur Gianluigi Donnarumma í marki gestanna. Hann lagði hins vegar upp þriðja mark Villa og ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti. Það kom því á óvart þegar Emery tók hann af velli. Hann átti flestar snertingar inn í teig (12) mótherjanna, skapaði flest færi (4) og átti flestar fyrirgjafir (9). „Rashford skoraði ekki en orkustigið sem hann spilaði á, hann neyddi varnarmenn PSG í að gera mistök. Fyrir mér var hann maður leiksins hjá Villa,“ sagði Dion Dublin, fyrrverandi leikmaður Man United og núverandi sparkspekingur hjá breska ríkisútvarpinu. „Rashford var frábær. Hann var hluti af öllu sem Villa gerði og allt það sem liðið gerði kom í gegnum hann,“ sagði Stephen Warnock, fyrrverandi leikmaður Villa og núverandi sparkspekingur. Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmaður Liverpool, tók í sama streng og sagði að Rashford hefði afsannað allar hrakfaraspár í kringum skipti sín frá Manchester United til Villa. Sparkspekingarnir voru sammála um að sóknarleikur Villa hefði aldrei náð sama takti eftir að Rashford var tekinn af velli og veltu fyrir sér af hverju Emery hefði tekið lánsmanninn frá Man United af velli. „Honum líður betur og hann átti frábæran leik. Við erum glaðir, ef hann er glaður erum við glaðir,“ sagði Emery í viðtali eftir leik. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ Sjá meira
PSG er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þökk sé 3-1 sigri í París. Villa vann leikinn á þriðjudagskvöld 3-2 og var nálægt því að koma einvíginu í framlengingu. Rashford hefði án efa skorað að lágmarki eitt mark ef ekki hefði verið fyrir magnaðar markvörslur Gianluigi Donnarumma í marki gestanna. Hann lagði hins vegar upp þriðja mark Villa og ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti. Það kom því á óvart þegar Emery tók hann af velli. Hann átti flestar snertingar inn í teig (12) mótherjanna, skapaði flest færi (4) og átti flestar fyrirgjafir (9). „Rashford skoraði ekki en orkustigið sem hann spilaði á, hann neyddi varnarmenn PSG í að gera mistök. Fyrir mér var hann maður leiksins hjá Villa,“ sagði Dion Dublin, fyrrverandi leikmaður Man United og núverandi sparkspekingur hjá breska ríkisútvarpinu. „Rashford var frábær. Hann var hluti af öllu sem Villa gerði og allt það sem liðið gerði kom í gegnum hann,“ sagði Stephen Warnock, fyrrverandi leikmaður Villa og núverandi sparkspekingur. Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmaður Liverpool, tók í sama streng og sagði að Rashford hefði afsannað allar hrakfaraspár í kringum skipti sín frá Manchester United til Villa. Sparkspekingarnir voru sammála um að sóknarleikur Villa hefði aldrei náð sama takti eftir að Rashford var tekinn af velli og veltu fyrir sér af hverju Emery hefði tekið lánsmanninn frá Man United af velli. „Honum líður betur og hann átti frábæran leik. Við erum glaðir, ef hann er glaður erum við glaðir,“ sagði Emery í viðtali eftir leik.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ Sjá meira