Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 10:01 Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram í ágúst ár hvert. Vísir/Vilhelm Það kostar mjög mikla orku að klára heilt maraþonhlaup enda þarf að hlaupa 42,195 kílómetra sem tekur bestu hlauparana tvo til þrjá klukkutíma og aðra enn lengur. Ný rannsókn sýnir betur hvað maraþonhlaupararnir pína líkama sinn í gegnum. Niðurstöður rannsóknar um áhrif maraþonhlaups á líkamann birtist í náttúrufræðitímaritinu Nature Metabolism. Einfalda skýringin á niðurstöðunum er að heilinn fer í raun að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi. Orkuþörfin er það mikil hjá líkamanum undir þessum krefjandi aðstæðum að heilinn fer að sækja í sinn eigin forða í heilanum. Rannsóknin var gerð hjá CIC biomaGUNE á Spáni. Rannsakendur skönnuðu heila hlaupara fyrir og eftir maraþonhlaup. Þar sáu þeir að mýelín forðinn á vissum lykilstöðum minnkaði um allt að 28 prósent. Þetta voru svæði sem stjórna hreyfingu og tilfinningum. Það þykir benda til þess að heilinn sæki í sjálfan sig til að redda orku undir þessu mikla álagi. Það fylgir þó sögunni að sem betur fer þá vann heilinn þetta til baka á tveimur mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Culture Cut 247 (@culturecut247) ' Frjálsar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
Niðurstöður rannsóknar um áhrif maraþonhlaups á líkamann birtist í náttúrufræðitímaritinu Nature Metabolism. Einfalda skýringin á niðurstöðunum er að heilinn fer í raun að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi. Orkuþörfin er það mikil hjá líkamanum undir þessum krefjandi aðstæðum að heilinn fer að sækja í sinn eigin forða í heilanum. Rannsóknin var gerð hjá CIC biomaGUNE á Spáni. Rannsakendur skönnuðu heila hlaupara fyrir og eftir maraþonhlaup. Þar sáu þeir að mýelín forðinn á vissum lykilstöðum minnkaði um allt að 28 prósent. Þetta voru svæði sem stjórna hreyfingu og tilfinningum. Það þykir benda til þess að heilinn sæki í sjálfan sig til að redda orku undir þessu mikla álagi. Það fylgir þó sögunni að sem betur fer þá vann heilinn þetta til baka á tveimur mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Culture Cut 247 (@culturecut247) '
Frjálsar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira