Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Atli Ísleifsson skrifar 22. apríl 2025 08:26 Frá Stóra plokkdeginum á síðasta ári. Mummi Lú „Stóri plokkdagurinn“ verður haldinn um land allt næstkomandi sunnudag. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun setja daginn við Sorpu í Breiðholti klukkan 10:00 og hafa öll verið hvött til að koma og taka þátt í opnunarviðburðinum, sérstaklega íbúar í Breiðholti. Í tilkynningu frá aðstandendum dagsins segir að auk forseta mun forseti Rótarý-hreyfingarinnar, Jón Karl Ólafsson, setja daginn formlega . Þeim til halds og trausts verða félagar úr Rótarý hreyfingunni og meðlimir í Plokk á Íslandi. „Sérstakur gestur setningarinnar verður Elín Birna plokkari frá Eyrarbakka ásamt fleirum í hennar deild sem hjálpa nýliðum af stað í sportinu. Það er Rótarý hreyfingin í samstarfi við Landsvirkjun og Umhverfisráðuneytið sem stendur fyrir Stóra Plokkdeginum. Fyrsti Stóri plokkdagurinn var haldinn árið 2018 en síðan hefur þessum hátíðisdegi umhverfis og snyrtimennsku vaxið ásmegin við hvert ár sem líður. Um 8 þúsund manns eru þátttakendur í Facebook samfélaginu Plokk á Íslandi, en þar deilir fólk sigurfréttum af átökum sínum við ruslaskrímslið. Öllum sem skipuleggja viðburði í kringum daginn heimilt að nota merki dagsins og myndefni tengt honum til kynningar á verkefnum tengdum plokki og umhverfishreinsun. Þá fagnar SORPA plokkurum á endurvinnslustöðvum sínum og öllum velkomið að koma með afrakstur plokksins til þeirra í kjölfar dagsins. Þá tekur Reykjavíkurborg við ábendingum á sunnudaginn um hvert sækja megi plokkað rusl í síma 411-8440. Einnig er gott að senda ábendingar um hvar ruslapoka er að finna á ábendingavef borgarinnar. Bílar á vegum borgarinnar verða á ferðinni til að sækja poka frá plokkurum. Fleiri sveitarfélög bjóða upp á svipaða eða sambærilega þjónustu og hægt er að kynna sér það á vef viðkomandi sveitarfélaga eða samfélagsmiðla. Þau sem ætla að skipuleggja plokk viðburð á Stóra plokkdaginn er bent á að senda upplýsingar á plokk@plokk.is svo hægt sé að geta hans í dagskrá dagsins. Einnig má tengja viðburði á Facebook við “Stóra plokkdaginn” á samfélagsmiðlinum og gera hann þannig að opinberum þátttakanda í dagskránni,“ segir í tilkynningunni. Umhverfismál Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Reykjavík Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Í tilkynningu frá aðstandendum dagsins segir að auk forseta mun forseti Rótarý-hreyfingarinnar, Jón Karl Ólafsson, setja daginn formlega . Þeim til halds og trausts verða félagar úr Rótarý hreyfingunni og meðlimir í Plokk á Íslandi. „Sérstakur gestur setningarinnar verður Elín Birna plokkari frá Eyrarbakka ásamt fleirum í hennar deild sem hjálpa nýliðum af stað í sportinu. Það er Rótarý hreyfingin í samstarfi við Landsvirkjun og Umhverfisráðuneytið sem stendur fyrir Stóra Plokkdeginum. Fyrsti Stóri plokkdagurinn var haldinn árið 2018 en síðan hefur þessum hátíðisdegi umhverfis og snyrtimennsku vaxið ásmegin við hvert ár sem líður. Um 8 þúsund manns eru þátttakendur í Facebook samfélaginu Plokk á Íslandi, en þar deilir fólk sigurfréttum af átökum sínum við ruslaskrímslið. Öllum sem skipuleggja viðburði í kringum daginn heimilt að nota merki dagsins og myndefni tengt honum til kynningar á verkefnum tengdum plokki og umhverfishreinsun. Þá fagnar SORPA plokkurum á endurvinnslustöðvum sínum og öllum velkomið að koma með afrakstur plokksins til þeirra í kjölfar dagsins. Þá tekur Reykjavíkurborg við ábendingum á sunnudaginn um hvert sækja megi plokkað rusl í síma 411-8440. Einnig er gott að senda ábendingar um hvar ruslapoka er að finna á ábendingavef borgarinnar. Bílar á vegum borgarinnar verða á ferðinni til að sækja poka frá plokkurum. Fleiri sveitarfélög bjóða upp á svipaða eða sambærilega þjónustu og hægt er að kynna sér það á vef viðkomandi sveitarfélaga eða samfélagsmiðla. Þau sem ætla að skipuleggja plokk viðburð á Stóra plokkdaginn er bent á að senda upplýsingar á plokk@plokk.is svo hægt sé að geta hans í dagskrá dagsins. Einnig má tengja viðburði á Facebook við “Stóra plokkdaginn” á samfélagsmiðlinum og gera hann þannig að opinberum þátttakanda í dagskránni,“ segir í tilkynningunni.
Umhverfismál Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Reykjavík Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið