Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2025 07:31 Hin norska Henriette Jæger vann til verðlauna á HM innanhúss í vetur og ætlar sér að hjálpa norska boðhlaupslandsliðinu í Kína. Getty/Patrick Smith Norska ríkisútvarpið skrifar um áhyggjur íþróttafólks af því að borða kjöt þegar það tekur þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Kína í næsta mánuði. Ástæðan er að fólk óttast það að í kjötinu séu efni sem gætu síðan fellt það á lyfjaprófi í framhaldinu. Þetta eru ekki bara einhverjar vangaveltur heldur alvöru áhyggjur. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið. Norska Ólympíunefndin hefur gengið svo langt að ráðleggja íþróttafólki sínu að forðast kjötneyslu í Kína eins mikið og mögulegt er. Áhættan er kannski ekki mikil en hún er til staðar og það gæti haft hrikalegar afleiðingar fyrir íþróttafólkið verði þetta til þess að þau falli síðan á lyfjaprófi á mótinu. Það þekkist að íþróttafólk sé að falla á lyfjaprófi vegna ólöglegra aukaefna í mat en þetta hefur gerst bæði í Kína og Mexíkó. „Áður en við lögðum af stað til Kína þá ráðlagði Ólympíunefndin okkur að reyna að sleppa því að borða kjöt,“ sagði spretthlauparinn Henriette Jæger við NRK. Þetta er HM í boðhlaupum sem fer fram frá 10. til 11. maí. „Ég þarf að taka aðeins meira af mat með mér. Ekki allur maturinn þar er nógu góður. Ekki þannig að ég verði veik af honum en maður veit þó aldrei,“ sagði Jæger. „Við vorum vöruð við að forðast kjötið af því að í þeim eru þessi vaxtarhormón sem eru notuð í búfjárræktinni, sagði Unn Merete Jæger, móðir hennar og þjálfari. Fredrik Lauritzen, yfirmaður hjá norska lyfjaeftirlitinu, útskýrði áhættuna. „Í sumum löndum þá má finna efni í matvörum sem eru á lista yfir ólögleg lyf hjá Alþjóðalyfjaeftirlitinu. Þessi efni eru í kjötinu af því að dýrin fengu efnin í fóðri til að vaxa hraðar. Ef einhver borðar slíkt kjöt þá gætu þessi efni farið yfir í líkama þess og mælst síðan í þvagi,“ sagði Lauritzen við NRK. Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sjá meira
Ástæðan er að fólk óttast það að í kjötinu séu efni sem gætu síðan fellt það á lyfjaprófi í framhaldinu. Þetta eru ekki bara einhverjar vangaveltur heldur alvöru áhyggjur. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið. Norska Ólympíunefndin hefur gengið svo langt að ráðleggja íþróttafólki sínu að forðast kjötneyslu í Kína eins mikið og mögulegt er. Áhættan er kannski ekki mikil en hún er til staðar og það gæti haft hrikalegar afleiðingar fyrir íþróttafólkið verði þetta til þess að þau falli síðan á lyfjaprófi á mótinu. Það þekkist að íþróttafólk sé að falla á lyfjaprófi vegna ólöglegra aukaefna í mat en þetta hefur gerst bæði í Kína og Mexíkó. „Áður en við lögðum af stað til Kína þá ráðlagði Ólympíunefndin okkur að reyna að sleppa því að borða kjöt,“ sagði spretthlauparinn Henriette Jæger við NRK. Þetta er HM í boðhlaupum sem fer fram frá 10. til 11. maí. „Ég þarf að taka aðeins meira af mat með mér. Ekki allur maturinn þar er nógu góður. Ekki þannig að ég verði veik af honum en maður veit þó aldrei,“ sagði Jæger. „Við vorum vöruð við að forðast kjötið af því að í þeim eru þessi vaxtarhormón sem eru notuð í búfjárræktinni, sagði Unn Merete Jæger, móðir hennar og þjálfari. Fredrik Lauritzen, yfirmaður hjá norska lyfjaeftirlitinu, útskýrði áhættuna. „Í sumum löndum þá má finna efni í matvörum sem eru á lista yfir ólögleg lyf hjá Alþjóðalyfjaeftirlitinu. Þessi efni eru í kjötinu af því að dýrin fengu efnin í fóðri til að vaxa hraðar. Ef einhver borðar slíkt kjöt þá gætu þessi efni farið yfir í líkama þess og mælst síðan í þvagi,“ sagði Lauritzen við NRK.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sjá meira