Leik lokið: Álfta­nes - Tinda­stóll 94-82 | Ein­vígið jafnt eftir mikinn hasar

Smári Jökull Jónsson skrifar
Það var hart barist.
Það var hart barist. Vísir/Anton Brink

Álftanes jafnaði metin í undanúrslitum Bónus deildar karla körfubolta eftir rosalegan leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndu leiksins. Staðan í einvíginu 1-1 en næsti leikur liðanna fer fram á Sauðárkróki. Uppgjörið og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira