Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2025 06:00 Manchester City mætir Nottingham Forest í undanúrslitum FA-bikarsins í dag. Martin Rickett/PA Images via Getty Images Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone á þessum síðasta sunnudegi aprílmánaðar. Alls verður boðið upp á sextán beinar útsendingar þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Bestu-deildir karla og kvenna, úrslitakeppnin í Subway-deild kvenna, enski bikarinn og NBA er meðal þess sem boðið verður upp á þennan sunnudaginn á Sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone. Stöð 2 Sport Íslenskur fótbolti á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og í kvöld og við hefjum leik á viðureign FH og FHL í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 16:05 er svo komið að beinni útsendingu frá viðureign KA og FH í Bestu-deild karla áður en KR og ÍA eigast við klukkan 19:00. Subway Tilþrifin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins í Bestu-deild karla. Þá verður A&B á dagskrá klukkan 22:10 þar sem fjallað er um fótboltatvíburana Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni. Stöð 2 Sport 2 Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers eigast við í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 The Chevron Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:00. Stöð 2 Sport 5 Njarðvík og Keflavík eigast við í Suðurnesjaslag í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna klukkan 18:45. Njarðvíkingar leiða einvígið 2-0 og geta því sent nágranna sína í sumarfrí. Að leik loknum verður Bónus Körfuboltakvöld kvenna svo á dagskrá þar sem leiknum verða gerð góð skil. Stöð 2 BD Vestri og Breiðablik eigast við á hliðarrás Bestu-deildarinnar í Bestu-deild karla klukkan 13:50 áður en Valur tekur á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 BD 2 Á hinni hliðarrás Bestu-deildarinnar eigast Tindastóll og Stjarnan við í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Vodafone Sport Kristianstad og Pieta eigast við í sænsku úrvalsdeildinni klukkan 10:50 áður en Djurgarden tekur á móti Rosengard klukkan 12:55. Klukkan 15:20 er svo komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester City í undanúrslitum enska bikarsins, FA Cup. Að lokum verður svo bein útsending frá Jack Link´s 500 í Nascar kappakstri frá klukkan 18:00. Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
Bestu-deildir karla og kvenna, úrslitakeppnin í Subway-deild kvenna, enski bikarinn og NBA er meðal þess sem boðið verður upp á þennan sunnudaginn á Sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone. Stöð 2 Sport Íslenskur fótbolti á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og í kvöld og við hefjum leik á viðureign FH og FHL í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 16:05 er svo komið að beinni útsendingu frá viðureign KA og FH í Bestu-deild karla áður en KR og ÍA eigast við klukkan 19:00. Subway Tilþrifin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins í Bestu-deild karla. Þá verður A&B á dagskrá klukkan 22:10 þar sem fjallað er um fótboltatvíburana Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni. Stöð 2 Sport 2 Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers eigast við í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 The Chevron Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:00. Stöð 2 Sport 5 Njarðvík og Keflavík eigast við í Suðurnesjaslag í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna klukkan 18:45. Njarðvíkingar leiða einvígið 2-0 og geta því sent nágranna sína í sumarfrí. Að leik loknum verður Bónus Körfuboltakvöld kvenna svo á dagskrá þar sem leiknum verða gerð góð skil. Stöð 2 BD Vestri og Breiðablik eigast við á hliðarrás Bestu-deildarinnar í Bestu-deild karla klukkan 13:50 áður en Valur tekur á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 BD 2 Á hinni hliðarrás Bestu-deildarinnar eigast Tindastóll og Stjarnan við í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Vodafone Sport Kristianstad og Pieta eigast við í sænsku úrvalsdeildinni klukkan 10:50 áður en Djurgarden tekur á móti Rosengard klukkan 12:55. Klukkan 15:20 er svo komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester City í undanúrslitum enska bikarsins, FA Cup. Að lokum verður svo bein útsending frá Jack Link´s 500 í Nascar kappakstri frá klukkan 18:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira