Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 09:08 Marcus Rashford er mögulega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Aston Villa. Getty/Carl Recine Aston Villa steinlá í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í gær en liðið mætti þar til leiks án Marcus Rashford. Crystal Palace vann leikinn 3-0 og mætir annað hvort Manchester City og Nottingham Forest í úrslitaleiknum. Það vakti athygli að Rashford var ekki í byrjunarliði Aston Villa eftir að hafa farið mikinn síðan hann kom á láni frá Manchester United. Unai Emery hafði skýringu á því eftir leik. Rashford missti af leiknum eftir að hafa meiðst á æfingu í vikunni fyrir leikinn. Svo gæti farið að hann missi af restinni af tímabilinu sem væru slæmar fréttir fyrir Villa menn í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. „Hann er meiddur,“ sagði Unai Emery. „Hann meiddist á æfingu í vikunni og við sendum hann í myndatöku á föstudaginn. Þetta er tognun aftan í læri. Við munum skoða stöðuna á honum fyrir hvern leik en hann er meiddur og það eru líklega einhverjar vikur í það að hann verði klár,“ sagði Emery. Rashford hefur spilað vel með Aston Villa eftir að hann kom þangað úr frystikistunni á Old Trafford. Í sautján leikjum sínum með Aston Villa hefur hann boðið upp á fjögur mörk og sex stoðsendingar. Rashford var þó ekki meiddari en það en að hann mætti á boxbardaga á Tottenham leikvanginum í gær. Marcus Rashford arrives backstage for Benn vs Eubank and Derek Chisora of course welcomes him! 😅👋 The Ring Magazine’s first-ever boxing card on Saturday, April 26, titled ‘FATAL FURY: City of the Wolves, headlined by Chris Eubank Jr vs Conor Benn, is live worldwide on DAZN. pic.twitter.com/dPMAaxdooX— Mail Sport (@MailSport) April 26, 2025 Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira
Crystal Palace vann leikinn 3-0 og mætir annað hvort Manchester City og Nottingham Forest í úrslitaleiknum. Það vakti athygli að Rashford var ekki í byrjunarliði Aston Villa eftir að hafa farið mikinn síðan hann kom á láni frá Manchester United. Unai Emery hafði skýringu á því eftir leik. Rashford missti af leiknum eftir að hafa meiðst á æfingu í vikunni fyrir leikinn. Svo gæti farið að hann missi af restinni af tímabilinu sem væru slæmar fréttir fyrir Villa menn í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. „Hann er meiddur,“ sagði Unai Emery. „Hann meiddist á æfingu í vikunni og við sendum hann í myndatöku á föstudaginn. Þetta er tognun aftan í læri. Við munum skoða stöðuna á honum fyrir hvern leik en hann er meiddur og það eru líklega einhverjar vikur í það að hann verði klár,“ sagði Emery. Rashford hefur spilað vel með Aston Villa eftir að hann kom þangað úr frystikistunni á Old Trafford. Í sautján leikjum sínum með Aston Villa hefur hann boðið upp á fjögur mörk og sex stoðsendingar. Rashford var þó ekki meiddari en það en að hann mætti á boxbardaga á Tottenham leikvanginum í gær. Marcus Rashford arrives backstage for Benn vs Eubank and Derek Chisora of course welcomes him! 😅👋 The Ring Magazine’s first-ever boxing card on Saturday, April 26, titled ‘FATAL FURY: City of the Wolves, headlined by Chris Eubank Jr vs Conor Benn, is live worldwide on DAZN. pic.twitter.com/dPMAaxdooX— Mail Sport (@MailSport) April 26, 2025
Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira