Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Árni Sæberg skrifar 29. apríl 2025 09:30 Flugfargjöld til útlanda hækkuðu um 20 prósent milli mánaða. Vísir/Vilhelm Tólf mánaða verðbólga jókst um 0,4 prósentustig milli mánaða og mælist nú aftur yfir fjórum prósentustigum, 4,2 prósent. Í tilkynningu á vef Hagstofunnar segir að vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í apríl 2025, sé 649,7 stig og hækki um 0,93 prósent frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis sé 522,0 stig og hækki um 0,93 prósent frá mars 2025. Verð á mat og drykkjarvörum hafi hækkað um 0,8 prósent, áhrif á vísitöluna 0,12 prósent, og kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði, reiknuð húsaleiga, hafi hækkað um 1,1 prósent og haft 0,22 prósenta áhrif á vísitöluna. Flugfargjöld til útlanda hafi einnig hækkað um 20,4 prósent og haft 0,40 prósenta áhrif á vísitöluna. Viðskiptabankarnir höfðu spáð því að verðbólga myndi aukast milli mánaða en aðeins um 0,2 prósentustig. Þeir bentu meðal annars á tímasetningu páskanna í ár sem ástæðu hækkunar fargjalda til útlanda og þar með aukingar verðbólgu. Síðastliðna tólf mánuði hafi vísitala neysluverðs hækkað um 4,2 prósent og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 3,2 prósent. Vísitala neysluverðs samkvæmt útreikningi í apríl 2025, sem sé 649,7 stig, gildi til verðtryggingar í júní 2025. Fréttin hefur verið uppfærð. Verðlag Efnahagsmál Fjármál heimilisins Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
Í tilkynningu á vef Hagstofunnar segir að vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í apríl 2025, sé 649,7 stig og hækki um 0,93 prósent frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis sé 522,0 stig og hækki um 0,93 prósent frá mars 2025. Verð á mat og drykkjarvörum hafi hækkað um 0,8 prósent, áhrif á vísitöluna 0,12 prósent, og kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði, reiknuð húsaleiga, hafi hækkað um 1,1 prósent og haft 0,22 prósenta áhrif á vísitöluna. Flugfargjöld til útlanda hafi einnig hækkað um 20,4 prósent og haft 0,40 prósenta áhrif á vísitöluna. Viðskiptabankarnir höfðu spáð því að verðbólga myndi aukast milli mánaða en aðeins um 0,2 prósentustig. Þeir bentu meðal annars á tímasetningu páskanna í ár sem ástæðu hækkunar fargjalda til útlanda og þar með aukingar verðbólgu. Síðastliðna tólf mánuði hafi vísitala neysluverðs hækkað um 4,2 prósent og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 3,2 prósent. Vísitala neysluverðs samkvæmt útreikningi í apríl 2025, sem sé 649,7 stig, gildi til verðtryggingar í júní 2025. Fréttin hefur verið uppfærð.
Verðlag Efnahagsmál Fjármál heimilisins Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent