„Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 23:03 Harry á fleygiferð á Spáni. EPA-EFE/JAVIER ZORRILLA „Kantmaðurinn“ Harry Maguire var léttur á fæti þegar hann ræddi við blaðamenn eftir sjaldséðan 3-0 útisigur Manchester United. Maguire átti sinn þátt í fyrsta marki Man United gegn Athletic Bilbo ytra með frábærum einleik á hægri vængnum. Rauðu djöflarnir eru í toppmálum eftir fyrri leik sinn gegn Athletic Club í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það hjálpaði að heimamenn misstu mann af velli í fyrri hálfleik. „Fyrstu tuttugu mínúturnar voru erfiðar. Áhorfendur voru virkilega háværir og ákefðin var há. Við gerðum nokkur mistök og virkuðum smá taugaspenntir. Mér fannst strákarnir vaxa inn í leikinn, við náðum stjórn á storminum og vissum að við myndum fá okkar færi. Vorum klínískir í fyrri hálfleik.“ „Einvígið er ekki búið. Við einbeitum okkur að síðari leiknum eftir viku og ég er viss um að Old Trafford verður þá eins og þessi staður hér í kvöld.“ „Ég var að sækja á fjærstöngina. Ég held að Alejandro Garnacho hafi gefið mér boltann, það var gaman að rekja boltann aðeins og eiga þennan líka góða kross. Við vorum með mikið af mannskap í teignum svo þeir hljóta að hafa treyst mér til að gefa fyrir. Þetta var góð tilfinning og á endanum frábær skalli,“ sagði Maguire um aðkomu sína að fyrsta marki Man Utd. „Það er mikilvægast að vinna. Við vorum klínískir í fyrri og skynsamir í þeim seinni. Þetta var frábær sigur en á endanum er annar stór leikur í næstu viku. Öll pressan er nú á okkur, öll búast við því að við förum í úrslit.“ „Næsta fimmtudag þurfum við að sjá til þess að við undirbúum okkur eins og fyrir þennan leik. Ef við gerum það höfum við gefið okkur góða möguleika á að komast í úrslitaleikinn. Þetta var frábært kvöld fyrir okkur, annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn.“ Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Rauðu djöflarnir eru í toppmálum eftir fyrri leik sinn gegn Athletic Club í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það hjálpaði að heimamenn misstu mann af velli í fyrri hálfleik. „Fyrstu tuttugu mínúturnar voru erfiðar. Áhorfendur voru virkilega háværir og ákefðin var há. Við gerðum nokkur mistök og virkuðum smá taugaspenntir. Mér fannst strákarnir vaxa inn í leikinn, við náðum stjórn á storminum og vissum að við myndum fá okkar færi. Vorum klínískir í fyrri hálfleik.“ „Einvígið er ekki búið. Við einbeitum okkur að síðari leiknum eftir viku og ég er viss um að Old Trafford verður þá eins og þessi staður hér í kvöld.“ „Ég var að sækja á fjærstöngina. Ég held að Alejandro Garnacho hafi gefið mér boltann, það var gaman að rekja boltann aðeins og eiga þennan líka góða kross. Við vorum með mikið af mannskap í teignum svo þeir hljóta að hafa treyst mér til að gefa fyrir. Þetta var góð tilfinning og á endanum frábær skalli,“ sagði Maguire um aðkomu sína að fyrsta marki Man Utd. „Það er mikilvægast að vinna. Við vorum klínískir í fyrri og skynsamir í þeim seinni. Þetta var frábær sigur en á endanum er annar stór leikur í næstu viku. Öll pressan er nú á okkur, öll búast við því að við förum í úrslit.“ „Næsta fimmtudag þurfum við að sjá til þess að við undirbúum okkur eins og fyrir þennan leik. Ef við gerum það höfum við gefið okkur góða möguleika á að komast í úrslitaleikinn. Þetta var frábært kvöld fyrir okkur, annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn.“
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira