Beckham fimmtugur í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2025 08:01 David Beckham smellir kossi á Meistaradeildarbikarinn í búningsklefanum á Nývangi eftir frægan sigur Manchester United á Bayern München 26. maí 1999. getty/John Peters David Beckham, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Beckham átti farsælan feril sem fótboltamaður en hefur líka verið áberandi í dægurmenningu enda giftur Kryddpíunni fyrrverandi, Victoriu. Þau eiga fjögur börn saman. Beckham hóf ferilinn með Manchester United og vann allt sem hægt var að vinna með félaginu áður en hann fór til Real Madrid 2003. Þar lék hann til 2007 þegar hann gekk í raðir Los Angeles Galaxy í Bandaríkjunum. Beckham lék með LA Galaxy til 2012 en var í tvígang lánaður til AC Milan. Hann lauk ferlinum svo með Paris Saint-Germain 2013. Happy 5️⃣0️⃣th birthday, Becks ❤️🎉#MUFC pic.twitter.com/lymkwwi9VP— Manchester United (@ManUtd) May 2, 2025 Árið 1996 lék Beckham sinn fyrsta landsleik fyrir England. Tveimur árum síðar varð hann einn hataðasti maður landsins eftir rauða spjaldið sem hann fékk í leik gegn Argentínu í sextán liða úrslitum á HM í Frakklandi. Þegar Sven-Göran Eriksson tók við enska landsliðinu gerði hann Beckham að fyrirliða þess. Beckham skoraði markið sem tryggði Englandi sæti á HM 2002, með skoti beint úr aukaspyrnu gegn Grikklandi á Old Trafford. Alls lék Beckham 115 landsleiki og skoraði sautján mörk. Hann er þriðji leikjahæstur í sögu enska landsliðsins. Beckham er í dag eigandi bandaríska fótboltaliðsins Inter Miami sem Lionel Messi og Luis Suárez leika með. Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Beckham átti farsælan feril sem fótboltamaður en hefur líka verið áberandi í dægurmenningu enda giftur Kryddpíunni fyrrverandi, Victoriu. Þau eiga fjögur börn saman. Beckham hóf ferilinn með Manchester United og vann allt sem hægt var að vinna með félaginu áður en hann fór til Real Madrid 2003. Þar lék hann til 2007 þegar hann gekk í raðir Los Angeles Galaxy í Bandaríkjunum. Beckham lék með LA Galaxy til 2012 en var í tvígang lánaður til AC Milan. Hann lauk ferlinum svo með Paris Saint-Germain 2013. Happy 5️⃣0️⃣th birthday, Becks ❤️🎉#MUFC pic.twitter.com/lymkwwi9VP— Manchester United (@ManUtd) May 2, 2025 Árið 1996 lék Beckham sinn fyrsta landsleik fyrir England. Tveimur árum síðar varð hann einn hataðasti maður landsins eftir rauða spjaldið sem hann fékk í leik gegn Argentínu í sextán liða úrslitum á HM í Frakklandi. Þegar Sven-Göran Eriksson tók við enska landsliðinu gerði hann Beckham að fyrirliða þess. Beckham skoraði markið sem tryggði Englandi sæti á HM 2002, með skoti beint úr aukaspyrnu gegn Grikklandi á Old Trafford. Alls lék Beckham 115 landsleiki og skoraði sautján mörk. Hann er þriðji leikjahæstur í sögu enska landsliðsins. Beckham er í dag eigandi bandaríska fótboltaliðsins Inter Miami sem Lionel Messi og Luis Suárez leika með.
Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira