„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2025 10:30 Rósa Björk Pétursdóttir og stöllur í Haukum eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Stöð 2 Sport Rósa Björk Pétursdóttir gerir allt til að liðið sitt vinni og það skilaði sér í gær þegar Haukar unnu Njarðvík og komust í 2-0 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Rósa Björk skoraði 15 stig og tók 12 fráköst í gær og nú geta Haukar tryggt sér titilinn á heimavelli á miðvikudagskvöld. Hún var valin Just wingin‘ it maður leiksins og mætti til sérfræðinga Körfuboltakvölds í viðtal sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Rósa Björk maður leiksins gegn Njarðvík „Við sýndum í seinni hálfleik að við erum drullusterkt lið,“ sagði Rósa Björk sem lét Njarðvíkinga heldur betur hafa fyrir hlutunum. „Þær voru mikið meira að leita inn [að körfunni] núna. Þær eru stærri en við erum drullusterkar og brugðumst vel við því fannst mér,“ bætti hún við. Arnar Guðjónsson fór yfir það á Stöð 2 Sport fyrir leik í gær hvernig Rósa Björk hjálpar sínu liði sífellt með alls konar litlum hlutum sem fólk tekur kannski ekki endilega eftir. Það er eitthvað sem Rósa Björk leggur metnað í að gera: „Hundrað prósent. Ég geri allt fyrir liðið mitt til þess að vinna. Mér er í raun alveg sama hvort ég sé með fimmtán stig eða núll stig, á meðan að við vinnum.“ Stuðningsfólk Hauka lét vel í sér heyra í IceMar-höllinni í gær og það má búast við mikilli stemningu í Ólafssal á miðvikudaginn: „Stuðningsfólkið okkar er bara best. Það sést ekki einu sinni allt sem þau gera fyrir okkur. Við fáum mat fyrir alla leiki. Það koma stuðningsmenn með okkur til Akureyrar á leiki. Þetta er geggjað fólk og ég elska Haukafjölskylduna.“ Bónus-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. 4. maí 2025 21:24 Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Haukar tóku Njarðvíkinga í kennslustundí seinni hálfleik þegar þær unnu sannfærandi 18 stiga sigur í öðrum leik úrslita Bónus deildar kvenna í Icemar höllinni í kvöld. Leikar enduðu 72-90 en Njarðvík var með forskot í hálfleik. 4. maí 2025 18:30 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Enski boltinn Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Sjá meira
Rósa Björk skoraði 15 stig og tók 12 fráköst í gær og nú geta Haukar tryggt sér titilinn á heimavelli á miðvikudagskvöld. Hún var valin Just wingin‘ it maður leiksins og mætti til sérfræðinga Körfuboltakvölds í viðtal sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Rósa Björk maður leiksins gegn Njarðvík „Við sýndum í seinni hálfleik að við erum drullusterkt lið,“ sagði Rósa Björk sem lét Njarðvíkinga heldur betur hafa fyrir hlutunum. „Þær voru mikið meira að leita inn [að körfunni] núna. Þær eru stærri en við erum drullusterkar og brugðumst vel við því fannst mér,“ bætti hún við. Arnar Guðjónsson fór yfir það á Stöð 2 Sport fyrir leik í gær hvernig Rósa Björk hjálpar sínu liði sífellt með alls konar litlum hlutum sem fólk tekur kannski ekki endilega eftir. Það er eitthvað sem Rósa Björk leggur metnað í að gera: „Hundrað prósent. Ég geri allt fyrir liðið mitt til þess að vinna. Mér er í raun alveg sama hvort ég sé með fimmtán stig eða núll stig, á meðan að við vinnum.“ Stuðningsfólk Hauka lét vel í sér heyra í IceMar-höllinni í gær og það má búast við mikilli stemningu í Ólafssal á miðvikudaginn: „Stuðningsfólkið okkar er bara best. Það sést ekki einu sinni allt sem þau gera fyrir okkur. Við fáum mat fyrir alla leiki. Það koma stuðningsmenn með okkur til Akureyrar á leiki. Þetta er geggjað fólk og ég elska Haukafjölskylduna.“
Bónus-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. 4. maí 2025 21:24 Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Haukar tóku Njarðvíkinga í kennslustundí seinni hálfleik þegar þær unnu sannfærandi 18 stiga sigur í öðrum leik úrslita Bónus deildar kvenna í Icemar höllinni í kvöld. Leikar enduðu 72-90 en Njarðvík var með forskot í hálfleik. 4. maí 2025 18:30 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Enski boltinn Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Sjá meira
Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. 4. maí 2025 21:24
Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Haukar tóku Njarðvíkinga í kennslustundí seinni hálfleik þegar þær unnu sannfærandi 18 stiga sigur í öðrum leik úrslita Bónus deildar kvenna í Icemar höllinni í kvöld. Leikar enduðu 72-90 en Njarðvík var með forskot í hálfleik. 4. maí 2025 18:30