„Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Hjörvar Ólafsson skrifar 5. maí 2025 22:03 Rúnar Kristinsson þungt hugsi á hliðarlínunni í dag. vísir/Diego Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, gat týnt til ýmislegt jákvætt við spilamennsku lærisveinna sinna þrátt fyrir tap á móti Víkingi þegar liðin áttust við í Bestu-deild karla í fótbolta í Fossvoginum í kvöld. „Við vorum frekar ragir fyrstu 20 mínúturnar sirka og gáfum þeim full mikinn frið með boltann. Þeir skora eftir föst leikatriði þar sem þeir eru sterkir og svo vel útfærða sókn þar sem við hefðum getað varist betur. Eftir það settum við meiri pressu á þá og komum okkur inn í leikinn með markinu hjá Vuk,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. „Mér fannst við koma inn af krafti inn í seinni hálfleikinn og hefðum hæglega geatað jafnað áður en Gylfi Þór skoraði. Það er jákvætt að við höfum ekki kastað inn hvíta handklæðinu eftir að hafa lent 3-1 undir og við settum þrýsting á þá undir lokin,“ sagði Rúnar þar að auki. „Eftir að Róbert skoraði fengum við nokkur færi og það munaði ekki miklu að við fengjum stig á erfiðum útivelli. Það virðist stundum vera að við þurfum að lenda undir til þess að verða hugaðir í pressu og halda betur í boltann. Það þarf að breyta því í framhaldinu,“ sagði hann. „Við viljum geta mixað leiknum meira án þess að taka mið af því hvað staðan er í leikjunum. Setja lið undir pressu þó svo að staðan sé enn jöfn. Það er erfitt að spila pressubolta allan tímann en ég myndi vilja geta sýnt ákefð í varnarleiknum og sköpunarkraft í sóknarleiknum í lengri tíma og fyrr í leikjum,“ sagði þjálfari Frammara. Besta deild karla Fram Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Sjá meira
„Við vorum frekar ragir fyrstu 20 mínúturnar sirka og gáfum þeim full mikinn frið með boltann. Þeir skora eftir föst leikatriði þar sem þeir eru sterkir og svo vel útfærða sókn þar sem við hefðum getað varist betur. Eftir það settum við meiri pressu á þá og komum okkur inn í leikinn með markinu hjá Vuk,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. „Mér fannst við koma inn af krafti inn í seinni hálfleikinn og hefðum hæglega geatað jafnað áður en Gylfi Þór skoraði. Það er jákvætt að við höfum ekki kastað inn hvíta handklæðinu eftir að hafa lent 3-1 undir og við settum þrýsting á þá undir lokin,“ sagði Rúnar þar að auki. „Eftir að Róbert skoraði fengum við nokkur færi og það munaði ekki miklu að við fengjum stig á erfiðum útivelli. Það virðist stundum vera að við þurfum að lenda undir til þess að verða hugaðir í pressu og halda betur í boltann. Það þarf að breyta því í framhaldinu,“ sagði hann. „Við viljum geta mixað leiknum meira án þess að taka mið af því hvað staðan er í leikjunum. Setja lið undir pressu þó svo að staðan sé enn jöfn. Það er erfitt að spila pressubolta allan tímann en ég myndi vilja geta sýnt ákefð í varnarleiknum og sköpunarkraft í sóknarleiknum í lengri tíma og fyrr í leikjum,“ sagði þjálfari Frammara.
Besta deild karla Fram Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti