Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. maí 2025 23:15 Þungt hugsi. vísir/Getty Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, segir leikmenn sína eiga við hugræn vandamál að stríða. Þjálfarinn segir að honum sé sama um úrslitaleik Evrópudeildarinnar, að komast í Meistaradeild Evrópu skipti engu máli takist félaginu ekki að lagfæra kúltúrinn hjá félaginu. Amorim var ráðinn þjálfari Man United í nóvember eftir að Erik ten Hag var látinn fara eftir skelfilega byrjun. Portúgalinn var ekki æstur í að taka við Man Utd á þessum tímapunkti og vildi helst bíða fram á sumar. Það var hins vegar ekki í boði og færði hann sig frá Lissabon til Manchester. Hann virðist sjá eftir þeirri ákvörðun í dag. Í viðtali eftir enn einn tapleikinn – nú gegn West Ham United á heimavelli – um liðna helgi ræddi hann við fjölmiðla. Hann sagðist ekki vilja tala um leikmenn heldur sjálfan sig og þann kúltúr sem er við lýði hjá félaginu. „Kúltúrinn í liðinu, ég er þeirrar skoðunar að við verðum að breyta honum. Við verðum að vera hugrakkir og virkilega sterkir í sumar. Af því við munum ekki eiga annað svona tímabil.“ „Ef við byrjum svona og ef tilfinningin er sú sama ættum við að gefa öðrum manneskjum plássið,“ sagði þjálfarinn og átti þar við sjálfan sig og þjálfarateymi sitt. Man United og Tottenham Hotspur sitja í 16. og 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Þau mætast hins vegar í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þann 21. maí næstkomandi. Liðið sem stendur uppi sem sigurvegari mun taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Amorim er ekki svo viss að það sé endilega jákvætt. „Ég er ekki svo stressaður fyrir úrslitaleiknum. Leikmennirnir verða einbeittir en ég veit ekki hvað er best fyrir okkur, hvort það sé að spila í Meistaradeild Evrópu eður ei.“ Man United mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni þann 16. maí og svo Aston Villa í lokaleik tímabilsins. Fótbolti Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Þjálfarinn segir að honum sé sama um úrslitaleik Evrópudeildarinnar, að komast í Meistaradeild Evrópu skipti engu máli takist félaginu ekki að lagfæra kúltúrinn hjá félaginu. Amorim var ráðinn þjálfari Man United í nóvember eftir að Erik ten Hag var látinn fara eftir skelfilega byrjun. Portúgalinn var ekki æstur í að taka við Man Utd á þessum tímapunkti og vildi helst bíða fram á sumar. Það var hins vegar ekki í boði og færði hann sig frá Lissabon til Manchester. Hann virðist sjá eftir þeirri ákvörðun í dag. Í viðtali eftir enn einn tapleikinn – nú gegn West Ham United á heimavelli – um liðna helgi ræddi hann við fjölmiðla. Hann sagðist ekki vilja tala um leikmenn heldur sjálfan sig og þann kúltúr sem er við lýði hjá félaginu. „Kúltúrinn í liðinu, ég er þeirrar skoðunar að við verðum að breyta honum. Við verðum að vera hugrakkir og virkilega sterkir í sumar. Af því við munum ekki eiga annað svona tímabil.“ „Ef við byrjum svona og ef tilfinningin er sú sama ættum við að gefa öðrum manneskjum plássið,“ sagði þjálfarinn og átti þar við sjálfan sig og þjálfarateymi sitt. Man United og Tottenham Hotspur sitja í 16. og 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Þau mætast hins vegar í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þann 21. maí næstkomandi. Liðið sem stendur uppi sem sigurvegari mun taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Amorim er ekki svo viss að það sé endilega jákvætt. „Ég er ekki svo stressaður fyrir úrslitaleiknum. Leikmennirnir verða einbeittir en ég veit ekki hvað er best fyrir okkur, hvort það sé að spila í Meistaradeild Evrópu eður ei.“ Man United mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni þann 16. maí og svo Aston Villa í lokaleik tímabilsins.
Fótbolti Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti