„Mætum óttalaus“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2025 12:30 Einar Árni Jóhannsson er þjálfari Njarðvíkur. Paweł/Vísir Haukar taka á móti Njarðvík í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld en um er að ræða hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus deild kvenna. „Ég er bara gríðarlega spenntur og mikil forréttindi að fá að spila svona langt fram inn í vorið og mikil tilhlökkun í mér, stelpunum og Njarðvíkingum öllum,“ segir Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur. Haukar unnu fyrstu tvo leikina í einvíginu og stóð liðið heldur betur vel að vígi. En Njarðvík hefur komið til baka og unnu næstu tvo leiki. Það er því 2-2 fyrir leik kvöldsins, allt jafnt. „Maður hefur alveg verið í þeirri stöðu að komast í 2-0 og lenda í því að andstæðingurinn jafni einvígin. Það er ekkert þægileg staða en ég er lítið að pæla í þessu og er bara einbeittur á mitt lið, og þar er tilhlökkun og spenna.“ Hafa trú á sér Hann segir að liðið muni halda áfram að byggja á því það sem liðið hefur verið að gera vel í síðustu tveimur leikjum. „Það er bara eins og gengur milli leikja, einhverjir hlutir sem við tvíkum til að reyna ná í okkar allra bestu frammistöðu. En umfram allt vitum við að við erum með stelpur sem eru ótrúlega samheldnar og hafa trú á sér og hvor annarri. Við mætum óttalaus og gerum okkar allra besta.“ Einar segir að hausinn skipti miklu máli í oddaleik. „Það er oft talað um að taktík sé í aukahlutverki í svona leikjum og hugarfar, stemning og allt sem þessu fylgir mun vinna svona leik.“ Þessi lið mættust í oddaleik um titilinn síðast árið 2022. Þá vann Njarðvík. Haukar urðu síðast Íslandsmeistarar árið 2018. Leikurinn hefst 19:30 en útsending Stöðvar 2 Sports fer í loftið klukkustund fyrr, eða 18:30. Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Haukar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
„Ég er bara gríðarlega spenntur og mikil forréttindi að fá að spila svona langt fram inn í vorið og mikil tilhlökkun í mér, stelpunum og Njarðvíkingum öllum,“ segir Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur. Haukar unnu fyrstu tvo leikina í einvíginu og stóð liðið heldur betur vel að vígi. En Njarðvík hefur komið til baka og unnu næstu tvo leiki. Það er því 2-2 fyrir leik kvöldsins, allt jafnt. „Maður hefur alveg verið í þeirri stöðu að komast í 2-0 og lenda í því að andstæðingurinn jafni einvígin. Það er ekkert þægileg staða en ég er lítið að pæla í þessu og er bara einbeittur á mitt lið, og þar er tilhlökkun og spenna.“ Hafa trú á sér Hann segir að liðið muni halda áfram að byggja á því það sem liðið hefur verið að gera vel í síðustu tveimur leikjum. „Það er bara eins og gengur milli leikja, einhverjir hlutir sem við tvíkum til að reyna ná í okkar allra bestu frammistöðu. En umfram allt vitum við að við erum með stelpur sem eru ótrúlega samheldnar og hafa trú á sér og hvor annarri. Við mætum óttalaus og gerum okkar allra besta.“ Einar segir að hausinn skipti miklu máli í oddaleik. „Það er oft talað um að taktík sé í aukahlutverki í svona leikjum og hugarfar, stemning og allt sem þessu fylgir mun vinna svona leik.“ Þessi lið mættust í oddaleik um titilinn síðast árið 2022. Þá vann Njarðvík. Haukar urðu síðast Íslandsmeistarar árið 2018. Leikurinn hefst 19:30 en útsending Stöðvar 2 Sports fer í loftið klukkustund fyrr, eða 18:30.
Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Haukar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira