Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2025 23:30 Hvar spilar Rashford á næstu leiktíð? Carl Recine/Getty Images Enski framherjinn Marcus Rashford vonast til að Manchester United muni samþykkja öll tilboð upp á 40 milljónir pund eða rétt tæplega sjö milljarða íslenskra króna, í sumar. Sjálfur er Rashford sagður vilja ganga í raðir Barcelona. Rashford og Rúben Amorim, núverandi þjálfari Manchester United, náðu ekki vel saman og var enski framherjinn á endanum lánaður til Aston Villa sem getur fest kaup á leikmanninum fyrir 40 milljónir punda. Klásúla Villa við Man United kemur ekki í veg fyrir að önnur lið kaupi leikmanninn og vonast Rashford til að 40 milljónir punda séu nóg, sama hvað liðið heitir. Sem stendur er leikmaðurinn meiddur og þó hann hafi notið sín hjá Villa þá er óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér. Heimildir breska ríkisútvarpsins greina frá því að talið sé líklegast að Rashford hefji undirbúningstímabilið fyrir næstu leiktíð með Man United en það eru þó litlar líkur á að Amorim sé að fara skipta um skoðun er kemur að leikmanninum. Rashford sjálfur er sagður vilja fara til Barcelona en sama hver niðurstaðan verður er næsta öruggt að hann þurfi að taka á sig launalækkun. Hann er einn af launahærri leikmönnum Man United. Á meðan lánssamningi hans við Villa stóð borgaði Villa 75 til 90 prósent af launum hans, hvort liðið sé tilbúið að borga jafnhá laun eftir að eyða 40 milljónum punda til að kaupa hann af Rauðu djöflunum verður að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Rashford og Rúben Amorim, núverandi þjálfari Manchester United, náðu ekki vel saman og var enski framherjinn á endanum lánaður til Aston Villa sem getur fest kaup á leikmanninum fyrir 40 milljónir punda. Klásúla Villa við Man United kemur ekki í veg fyrir að önnur lið kaupi leikmanninn og vonast Rashford til að 40 milljónir punda séu nóg, sama hvað liðið heitir. Sem stendur er leikmaðurinn meiddur og þó hann hafi notið sín hjá Villa þá er óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér. Heimildir breska ríkisútvarpsins greina frá því að talið sé líklegast að Rashford hefji undirbúningstímabilið fyrir næstu leiktíð með Man United en það eru þó litlar líkur á að Amorim sé að fara skipta um skoðun er kemur að leikmanninum. Rashford sjálfur er sagður vilja fara til Barcelona en sama hver niðurstaðan verður er næsta öruggt að hann þurfi að taka á sig launalækkun. Hann er einn af launahærri leikmönnum Man United. Á meðan lánssamningi hans við Villa stóð borgaði Villa 75 til 90 prósent af launum hans, hvort liðið sé tilbúið að borga jafnhá laun eftir að eyða 40 milljónum punda til að kaupa hann af Rauðu djöflunum verður að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira