Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. maí 2025 21:50 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að ræða við Vladímír Pútín Rússlandsforseta á mánudag um að „binda enda á blóðbaðið“ í Úkraínu. Trump greindi frá þessu á samfélagsmiðli sínum, Truth Social, fyrr í kvöldi. Þar sagði Trump að símtalið myndi eiga sér stað klukkan 10 að staðaltíma austurstrandar Bandaríkjanna (klukkan 14 á íslenskum tíma). Eftir það símtal myndi hann ræða við Vólódómír Selenskí Úkraínuforseta og aðra Nato-meðlimi. Sagðist Trump vona að samtölin myndu leiða til vopnahlés og stríðinu ljúka. Viðræðum úkraínskra og rússneskra erindreka í Istanbúl lauk eftir aðeins tveggja tíma fund í gær. Fundurinn var sá fyrsti í þrjú ár þar sem fulltrúar Rússa og Úkraínumanna mætast og voru Rússar sagðir hafa lagt fram óásættanlegar kröfur. Trump bauðst til að vera viðstaddur fundinn ef Pútín yrði það líka en Pútín var ekki til í það. Þó fundurinn hafi ekki verið árangursríkur þá samþykktu ríkin að skiptast á stærstu fangaskiptum frá 2022 á næstu dögum. Undirbúningur hafinn fyrir fundinn „Vonandi verður þetta árangursríkur dagur, vopnahlé muni eiga sér stað og að þessu ofbeldisfulla stríði, stríði sem hefði aldrei átt að eiga sér stað, muni ljúka. Guð blessi okkur öll!!!“ skrifaði Trump einnig í færslu sinni. Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Kreml, staðfesti við rússneska miðla að undirbúningur væri hafinn fyrir símtal milli Pútín og Trump á mánudag. „Samtalið er í vinnslu,“ sagði Peskov við ríkismiðilinn Tass. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Úkraína Vladimír Pútín Donald Trump Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Trump greindi frá þessu á samfélagsmiðli sínum, Truth Social, fyrr í kvöldi. Þar sagði Trump að símtalið myndi eiga sér stað klukkan 10 að staðaltíma austurstrandar Bandaríkjanna (klukkan 14 á íslenskum tíma). Eftir það símtal myndi hann ræða við Vólódómír Selenskí Úkraínuforseta og aðra Nato-meðlimi. Sagðist Trump vona að samtölin myndu leiða til vopnahlés og stríðinu ljúka. Viðræðum úkraínskra og rússneskra erindreka í Istanbúl lauk eftir aðeins tveggja tíma fund í gær. Fundurinn var sá fyrsti í þrjú ár þar sem fulltrúar Rússa og Úkraínumanna mætast og voru Rússar sagðir hafa lagt fram óásættanlegar kröfur. Trump bauðst til að vera viðstaddur fundinn ef Pútín yrði það líka en Pútín var ekki til í það. Þó fundurinn hafi ekki verið árangursríkur þá samþykktu ríkin að skiptast á stærstu fangaskiptum frá 2022 á næstu dögum. Undirbúningur hafinn fyrir fundinn „Vonandi verður þetta árangursríkur dagur, vopnahlé muni eiga sér stað og að þessu ofbeldisfulla stríði, stríði sem hefði aldrei átt að eiga sér stað, muni ljúka. Guð blessi okkur öll!!!“ skrifaði Trump einnig í færslu sinni. Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Kreml, staðfesti við rússneska miðla að undirbúningur væri hafinn fyrir símtal milli Pútín og Trump á mánudag. „Samtalið er í vinnslu,“ sagði Peskov við ríkismiðilinn Tass.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Úkraína Vladimír Pútín Donald Trump Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira