„Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 10:52 Hilmar Smári ræddi seinni hálfleiks frammistöðu sína í síðasta leik gegn Tindastóli. Hulda Margrét / Skjáskot Stöð 2 Sport Hilmar Smári Henningsson var ósáttur með sína frammistöðu í seinni hálfleik í síðasta leik og segir Stjörnuna hafa átt skilið tap gegn Tindastóli í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla. Hann settist niður með Stefáni Árna Pálssyni og ræddi fjórða leik liðanna sem er framundan í kvöld. „Ólíkt fyrsta leiknum, sem mér fannst við eiga að vinna, þá fannst mér við ekki eiga skilið að vinna þriðja leikinn. Miðað við hvernig við komum út og hvernig við vorum heilt yfir leikinn. En bara geðveikt að vera kominn aftur í Garðabæinn, í Umhyggjuhöllina á okkar heimavöll, sjá alla stemninguna og nærast á henni“ sagði Hilmar í viðtalinu sem var tekið við hann í gær og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hilmar Smári settist niður með Stefáni Árna Stemningin sem Hilmar talar um og nærist á hefur stóraukist, samhliða árangri liðsins. Stjarnan nýtti sér það og niðurlægði Tindastól í leik tvö í Garðabænum, en hefur tapað báðum útileikjunum og er með bakið upp við vegg. Hilmar var frábær í fyrri hálfleiknum í síðasta leik á Sauðárkróki, skoraði tuttugu stig, en síðan hægðist verulega á honum í seinni hálfleik og hann bætti aðeins tveimur stigum við á töfluna. „Þeir gerðu mjög vel og fengu að halda mér meira en venjulega. Greinilega mikil áhersla sett á mig í seinni hálfleik… Ég var ekki sáttur með sjálfan mig eftir seinni hálfleikinn. Ég þarf ekkert endilega að skora en ég þarf að skapa meira, mér fannst ég non-factor í þessum seinni hálfleik“ sagði Hilmar um sína frammistöðu. Hann viðurkenndi að þreytan væri aðeins farin að segja til sín, eftir langa og stranga úrslitakeppni, en gleðin og gamanið sem fylgir úrslitakeppninni heldur honum gangandi. Að ógleymdu sjúkraþjálfarateyminu sem tjaslar mönnum saman milli leikja. Vinir og vandamenn Hilmars hafa reynt að hafa af honum miða og hann hefur reynt að hjálpa þeim eftir fremsta megni en uppselt er á leikinn, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan hálf sjö. Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
„Ólíkt fyrsta leiknum, sem mér fannst við eiga að vinna, þá fannst mér við ekki eiga skilið að vinna þriðja leikinn. Miðað við hvernig við komum út og hvernig við vorum heilt yfir leikinn. En bara geðveikt að vera kominn aftur í Garðabæinn, í Umhyggjuhöllina á okkar heimavöll, sjá alla stemninguna og nærast á henni“ sagði Hilmar í viðtalinu sem var tekið við hann í gær og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hilmar Smári settist niður með Stefáni Árna Stemningin sem Hilmar talar um og nærist á hefur stóraukist, samhliða árangri liðsins. Stjarnan nýtti sér það og niðurlægði Tindastól í leik tvö í Garðabænum, en hefur tapað báðum útileikjunum og er með bakið upp við vegg. Hilmar var frábær í fyrri hálfleiknum í síðasta leik á Sauðárkróki, skoraði tuttugu stig, en síðan hægðist verulega á honum í seinni hálfleik og hann bætti aðeins tveimur stigum við á töfluna. „Þeir gerðu mjög vel og fengu að halda mér meira en venjulega. Greinilega mikil áhersla sett á mig í seinni hálfleik… Ég var ekki sáttur með sjálfan mig eftir seinni hálfleikinn. Ég þarf ekkert endilega að skora en ég þarf að skapa meira, mér fannst ég non-factor í þessum seinni hálfleik“ sagði Hilmar um sína frammistöðu. Hann viðurkenndi að þreytan væri aðeins farin að segja til sín, eftir langa og stranga úrslitakeppni, en gleðin og gamanið sem fylgir úrslitakeppninni heldur honum gangandi. Að ógleymdu sjúkraþjálfarateyminu sem tjaslar mönnum saman milli leikja. Vinir og vandamenn Hilmars hafa reynt að hafa af honum miða og hann hefur reynt að hjálpa þeim eftir fremsta megni en uppselt er á leikinn, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan hálf sjö.
Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira