Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 12:02 Hildur Antonsdóttir var nýfarin af velli þegar Madrid CFF sneri leiknum við. madrid cff Hildur Antonsdóttir byrjaði á miðjunni hjá Madrid CFF í 4-3 endurkomusigri gegn Deportivo Abanca í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Ásdís Karen Halldórsdóttir var á bekknum og kom ekki við sögu. Sigurinn færði Madrid CFF upp í tíunda sæti deildarinnar. Madrid CFF komst tveimur mörkum yfir snemma í fyrri hálfleik og var á fínni siglingu, en fékk þrjú mörk á sig með skömmu millibili í seinni hálfleik og lenti undir. Liðið gafst ekki upp, Emilie Nautnes fullkomnaði sína þrennu með tveimur mörkum til viðbótar á lokamínútunum og tryggði liðinu 4-3 sigur. Hildur var tekin af velli rétt áður en síðustu tvö mörkin voru skoruð. Sigurinn í lokaumferðinni færði Madrid CFF 33. stigið í 30. leiknum og upp í tíunda sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, sem Barcelona vann með yfirburðum sjötta árið í röð. View this post on Instagram A post shared by Madrid Club de Fútbol Femenino (@madrid_cff) Ásdís Karen Halldórsdóttir sat á bekknum og kom ekki við sögu í dag, en tók alls þátt í ellefu leikjum á tímabilinu. Með þrjátíu mínútur að meðaltali í leik án markframlags. Hildur spilaði í 22 af 30 leikjum liðsins á tímabilinu, sextíu mínútur að meðaltali í leik, skoraði eitt mark í tólftu umferð og gaf eina stoðsendingu í fimmtándu umferð. Hún missti tæpa tvo mánuði úr, í febrúar og mars, vegna meiðsla. Hildur er fastamaður í íslenska landsliðinu og var valin í hópinn fyrir komandi leiki gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Hildur fékk svakalegt glóðarauga Íslenska landsliðskonan Hildur Antonsdóttir þurfti því miður að fara af velli í fyrri hálfleik í spænsku deildinni um helgina en það var ekki að ástæðulausu. 6. maí 2025 08:01 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Madrid CFF komst tveimur mörkum yfir snemma í fyrri hálfleik og var á fínni siglingu, en fékk þrjú mörk á sig með skömmu millibili í seinni hálfleik og lenti undir. Liðið gafst ekki upp, Emilie Nautnes fullkomnaði sína þrennu með tveimur mörkum til viðbótar á lokamínútunum og tryggði liðinu 4-3 sigur. Hildur var tekin af velli rétt áður en síðustu tvö mörkin voru skoruð. Sigurinn í lokaumferðinni færði Madrid CFF 33. stigið í 30. leiknum og upp í tíunda sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, sem Barcelona vann með yfirburðum sjötta árið í röð. View this post on Instagram A post shared by Madrid Club de Fútbol Femenino (@madrid_cff) Ásdís Karen Halldórsdóttir sat á bekknum og kom ekki við sögu í dag, en tók alls þátt í ellefu leikjum á tímabilinu. Með þrjátíu mínútur að meðaltali í leik án markframlags. Hildur spilaði í 22 af 30 leikjum liðsins á tímabilinu, sextíu mínútur að meðaltali í leik, skoraði eitt mark í tólftu umferð og gaf eina stoðsendingu í fimmtándu umferð. Hún missti tæpa tvo mánuði úr, í febrúar og mars, vegna meiðsla. Hildur er fastamaður í íslenska landsliðinu og var valin í hópinn fyrir komandi leiki gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hildur fékk svakalegt glóðarauga Íslenska landsliðskonan Hildur Antonsdóttir þurfti því miður að fara af velli í fyrri hálfleik í spænsku deildinni um helgina en það var ekki að ástæðulausu. 6. maí 2025 08:01 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Hildur fékk svakalegt glóðarauga Íslenska landsliðskonan Hildur Antonsdóttir þurfti því miður að fara af velli í fyrri hálfleik í spænsku deildinni um helgina en það var ekki að ástæðulausu. 6. maí 2025 08:01