„Við máttum ekki gefast upp“ Árni Jóhannsson skrifar 18. maí 2025 21:28 Jase Febres með boltann gegn Dedrick Basile. Vísir/Pawel Jase Febres var einn af þeim sem leiddu áhlaupið sem skiluðu sigri Stjörnunnar í leik númer fjögur í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Hann skoraði 24 stig, hvert öðru mikilvægara, en þau komu öll í seinni hálfleik til að skila sigri Stjörnunnar 91-86 gegn Tindastól. Hann var til viðtals við Andra Má Eggertsson strax eftir leik. Hann var spurður út í tilfinninguna að hafa náð í sigurinn og að það sé oddaleikur um titilinn framundan. „Maður lifandi, þetta andrúmsloft hérna var gjörsamlega bilað. Þjálfarateymið, liðið og stuðninsmenn náði í þetta. Salurinn er brennandi heitur og allir eru úrvinda. Við máttum ekki gefast upp því þetta var mögulega síðasti leikurinn okkar í vetur.“ Jase var beðinn um að tala um fyrri hálfleikinn en Tindastóll leiddi með 12 stigum í hálfleik og virtist vera með góð tök á leiknum en ólseigir Stjörnumenn sigldu fram úr á hárréttum tíma til að vinna leikinn. „Við verðum að hrósa Tindastól. Þeir hittu úr öllu og eru með frábæra leikmenn í sínu liði. Við fórum inn í klefann og þurftum að taka ákvarðanir um að spila eins hart og við gætum og láta þá klikka á sínum skotum. Þeir hittu úr öllu. Það var breytingin sem við gerðum.“ Jase skoraði ekkert í fyrri hálfleik og var spurður hvort það hafi verið pressa á honum að skila einhverju í seinni hálfleik. „Liðsfélagarnir trúa á mig og sögðu við mig að halda áfram að spila minn leik og það gerði ég til að skila sigrinum.“ Hvernig var að spila eftir Shaquille Rombley þurfti frá að hverfa í fyrri hálfleik en Jase og Shaquille eru góðir vinir? „Ég meina, hann er með svakalega nærveru fyrir okkur. Ég vissi ekki að hann hafi horfið af sviðinu fyrr en það var smá eftir af fyrri hálfleik. Sem betur fer er hann í góðu lagi og við fáum tækifæri til að sjá hann aftur á gólfinu.“ Bónus-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Stjarnan sýndi gífurlegan karakter þegar þeir sneru við erfiðri stöðu í hálfleik og náðu í sigur í leik fjögur um Íslandsmeistaratitilinn. Leikar enduðu 91-86 þar sem Stólarnir leiddur lungan úr leiknum en Stjarnan sneri við taflinu og tryggði oddaleikinn í næstu viku. 18. maí 2025 18:15 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Hann var til viðtals við Andra Má Eggertsson strax eftir leik. Hann var spurður út í tilfinninguna að hafa náð í sigurinn og að það sé oddaleikur um titilinn framundan. „Maður lifandi, þetta andrúmsloft hérna var gjörsamlega bilað. Þjálfarateymið, liðið og stuðninsmenn náði í þetta. Salurinn er brennandi heitur og allir eru úrvinda. Við máttum ekki gefast upp því þetta var mögulega síðasti leikurinn okkar í vetur.“ Jase var beðinn um að tala um fyrri hálfleikinn en Tindastóll leiddi með 12 stigum í hálfleik og virtist vera með góð tök á leiknum en ólseigir Stjörnumenn sigldu fram úr á hárréttum tíma til að vinna leikinn. „Við verðum að hrósa Tindastól. Þeir hittu úr öllu og eru með frábæra leikmenn í sínu liði. Við fórum inn í klefann og þurftum að taka ákvarðanir um að spila eins hart og við gætum og láta þá klikka á sínum skotum. Þeir hittu úr öllu. Það var breytingin sem við gerðum.“ Jase skoraði ekkert í fyrri hálfleik og var spurður hvort það hafi verið pressa á honum að skila einhverju í seinni hálfleik. „Liðsfélagarnir trúa á mig og sögðu við mig að halda áfram að spila minn leik og það gerði ég til að skila sigrinum.“ Hvernig var að spila eftir Shaquille Rombley þurfti frá að hverfa í fyrri hálfleik en Jase og Shaquille eru góðir vinir? „Ég meina, hann er með svakalega nærveru fyrir okkur. Ég vissi ekki að hann hafi horfið af sviðinu fyrr en það var smá eftir af fyrri hálfleik. Sem betur fer er hann í góðu lagi og við fáum tækifæri til að sjá hann aftur á gólfinu.“
Bónus-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Stjarnan sýndi gífurlegan karakter þegar þeir sneru við erfiðri stöðu í hálfleik og náðu í sigur í leik fjögur um Íslandsmeistaratitilinn. Leikar enduðu 91-86 þar sem Stólarnir leiddur lungan úr leiknum en Stjarnan sneri við taflinu og tryggði oddaleikinn í næstu viku. 18. maí 2025 18:15 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Stjarnan sýndi gífurlegan karakter þegar þeir sneru við erfiðri stöðu í hálfleik og náðu í sigur í leik fjögur um Íslandsmeistaratitilinn. Leikar enduðu 91-86 þar sem Stólarnir leiddur lungan úr leiknum en Stjarnan sneri við taflinu og tryggði oddaleikinn í næstu viku. 18. maí 2025 18:15