Mótmæla við utanríkisráðuneytið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. maí 2025 09:35 Magga Stína söngkona er fremst í flokki á mótmælunum. Vísir/Oddur Ævar Nokkur fjöldi fólks er saman kominn við utanríkisráðuneytið í nýja Landsbankahúsinu í miðbæ Reykjavíkur til að mótmæla aðgerðarleysi Íslands vegna blóðsúthellinga á Gasa. Tími bréfaskrifta sé liðinn og taka þurfi upp viðskiptaþvinganir á Ísrael. Í boðun Félagsins Ísland-Palestína vegna mótmælanna segir að um skyndimótmæli sé að ræða og áríðandi að fólk mæti. Ástæðan sé sú að tíminn sé á þrotum fyrir Palestínumenn á Gasa. Klippa: Mótmæltu við utanríkisráðuneytið „Ísrael notar hungur sem vopn og börn eru að deyja vegna næringarskorts og allsherjar innrás Ísraelshers er hafin. Sameinuðu þjóðirnar telja að á næstu 48 klukkustundum muni 14 þúsund börn verða hungurmorða. Eru þá ótalin þau börn og fullorðnir sem munu deyja vegna loftárása og innrásar Ísraelshers á landi. Mörg hundruð hafa verið drepin á síðustu dögum á meðan Evrópa var með augun á Eurovision,“ segir í tilkynningu. „Þetta er þjóðarmorð og glæpur gegn mannkyni. Grófustu brot sem til eru í mannlegu samfélagi.“ Mótmælt er í blíðskaparveðri við nýja Landsbankahúsið þar sem utanríkisráðuneytið er til húsa.Vísir/Oddur Ævar Biðlað er til einstaklinga, fyrirtækja, félagasamtaka, stjórnmálaflokka, trú- og lífsskoðunarfélaga, stéttarfélaga - allra - að nota öll þau tól sem þau eigi til að þrýsta á ríkisstjórnina. „Þrýsta á að hún grípi samstundis til aðgerða og þrýsti af öllu afli á bandaþjóðir okkar að koma á alþjóðlegum þvingunaraðgerðum strax. Tími bréfaskrifta er löngu runninn út. Viðskiptaþvinganir á Ísrael, þátttaka í ákæru S-Afríku fyrir Alþjóðadómstólnum og alþjóðleg sniðganga á Ísrael í íþrótta- og menningarsamstarfi - STRAX.“ Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira
Í boðun Félagsins Ísland-Palestína vegna mótmælanna segir að um skyndimótmæli sé að ræða og áríðandi að fólk mæti. Ástæðan sé sú að tíminn sé á þrotum fyrir Palestínumenn á Gasa. Klippa: Mótmæltu við utanríkisráðuneytið „Ísrael notar hungur sem vopn og börn eru að deyja vegna næringarskorts og allsherjar innrás Ísraelshers er hafin. Sameinuðu þjóðirnar telja að á næstu 48 klukkustundum muni 14 þúsund börn verða hungurmorða. Eru þá ótalin þau börn og fullorðnir sem munu deyja vegna loftárása og innrásar Ísraelshers á landi. Mörg hundruð hafa verið drepin á síðustu dögum á meðan Evrópa var með augun á Eurovision,“ segir í tilkynningu. „Þetta er þjóðarmorð og glæpur gegn mannkyni. Grófustu brot sem til eru í mannlegu samfélagi.“ Mótmælt er í blíðskaparveðri við nýja Landsbankahúsið þar sem utanríkisráðuneytið er til húsa.Vísir/Oddur Ævar Biðlað er til einstaklinga, fyrirtækja, félagasamtaka, stjórnmálaflokka, trú- og lífsskoðunarfélaga, stéttarfélaga - allra - að nota öll þau tól sem þau eigi til að þrýsta á ríkisstjórnina. „Þrýsta á að hún grípi samstundis til aðgerða og þrýsti af öllu afli á bandaþjóðir okkar að koma á alþjóðlegum þvingunaraðgerðum strax. Tími bréfaskrifta er löngu runninn út. Viðskiptaþvinganir á Ísrael, þátttaka í ákæru S-Afríku fyrir Alþjóðadómstólnum og alþjóðleg sniðganga á Ísrael í íþrótta- og menningarsamstarfi - STRAX.“ Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira