Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. maí 2025 21:02 Áslaug Salka, hjúkrunardeildarstjóri, segir bjölluna fyrir alla krakkana á barnaspítalanum. Vísir/Bjarni Það er mikilægt að fagna litlu sigrunum og því var sett upp áfangabjalla á Barnaspítala Hringsins. Deildarstjóri segir bjölluna eitthvað fyrir krakkana til að hlakka til. Það var mamma Þorsteins Elfars, sem berst við bráðaeitilfrumuhvítblæði, sem stakk upp á að bjallan yrði sett upp og fékk hann að vígja bjölluna á dögunum. „Þessi umræða hafði áður komið upp og okkur fannst skemmtilegt að geta fagnað áföngum, það þarf ekki endilega að vera risaáfangar eða lok meðferðar eða eitthvað slíkt. Það geta líka verið litlir áfangasigrar eða litlar breytingar,“ segir Áslaug Salka Grétarsdóttir, hjúkrunarstjóri á barnadeild Landspítalans. Áfangabjöllur má víða finna á krabbameinsdeildum erlendis. „Þetta kemur svolítið úr krabbameinsheiminum en okkur finnst mikilvægt að þetta sé fyrir öll börn hér á barnaspítalanum og allir geti fagnað sigrum og áföngum.“ Bjallan er staðsett við leikstofuna, sem er eins konar hjarta barnaspítalans. „Hér eru leikskólakennarar og kennarar og bara frábært fólk sem lætur þau gleyma í smá stund að þau eru sjúklingar,“ segir Áslaug. „Ég get ímyndað mér að það sé eitthvað til að hlakka til, að það sé eitthvað sem gefi von. Og svo líka ákveðið fjör, það getur líka verið gaman að fá bara aðeins að sprella.“ Landspítalinn Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Það var mamma Þorsteins Elfars, sem berst við bráðaeitilfrumuhvítblæði, sem stakk upp á að bjallan yrði sett upp og fékk hann að vígja bjölluna á dögunum. „Þessi umræða hafði áður komið upp og okkur fannst skemmtilegt að geta fagnað áföngum, það þarf ekki endilega að vera risaáfangar eða lok meðferðar eða eitthvað slíkt. Það geta líka verið litlir áfangasigrar eða litlar breytingar,“ segir Áslaug Salka Grétarsdóttir, hjúkrunarstjóri á barnadeild Landspítalans. Áfangabjöllur má víða finna á krabbameinsdeildum erlendis. „Þetta kemur svolítið úr krabbameinsheiminum en okkur finnst mikilvægt að þetta sé fyrir öll börn hér á barnaspítalanum og allir geti fagnað sigrum og áföngum.“ Bjallan er staðsett við leikstofuna, sem er eins konar hjarta barnaspítalans. „Hér eru leikskólakennarar og kennarar og bara frábært fólk sem lætur þau gleyma í smá stund að þau eru sjúklingar,“ segir Áslaug. „Ég get ímyndað mér að það sé eitthvað til að hlakka til, að það sé eitthvað sem gefi von. Og svo líka ákveðið fjör, það getur líka verið gaman að fá bara aðeins að sprella.“
Landspítalinn Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira