Tveir alþingismenn og Gaza Sverrir Agnarsson skrifar 30. maí 2025 10:01 Ég skrifaði þetta bréf til tveggja alþingismanna og forseta alþingis 22. nóv 2023 og hef ekki fengið svar ennþá. Þar sem Birgir er horfinn af þingi en Inga er þar enn sendi ég það aftur á hana og fer fram yfirlysingu úr púlti alþingis og endurtek þá beiðni þar til hún berst. Þetta er mikilvægt því það eru þessar lýsingar sem koma upp í huga þeirra sem heyra t.d. umfjallanir Rúv um Gaza sem oftast byrjar umfjöllun um þjóðarmorðið með formálanum "eftir að Hamas réðist á Ísrarel og drap 1200 manns" og í skrifum margar mætra manna sem ekki vita betur er þetta líka viðkvæðið. Opið bréf til Ingu Snæland og Birgis Þórarnissonar. Ég skrifa ykkur þessi orð og bið ykkur vinsamlegast að draga fullyrðingar ykkar um afhöfðuð börn í árás Hamas á landtökubyggðir Ísraela 7. okt 2023 til baka. Nákvæmur listi Ísrelskra yfirvalda leiðir í ljós að aðeins eitt ungabarn lést í innrásinni sem gerir söguna um 40 afhöfðuð börn marklausa með öllu. Í ljósi þess að þessar rangfærslur rötuðu frá ykkur inn á hið háa alþingi Íslendinga fer ég hér með fram á opinbera yfirlýsingu frá ykkur í þingsal og í fréttatilkynningu til fjölmiðla. Ég sendi afrit til forseta alþingis og bið hann hér með að þessu erindi sé fylgt á eftir og þessar rangfærslur verði leiðréttar með viðeigandi hætti. Þetta segir þú Inga: “Hef aldrei upplifað aðra eins ræðu úr ræðustóli Alþingis. Engin orð fá þessum hryllingi lýst, en það gerir Birgir Þórarinsson af einlægni og af öllu sínu hjarta. Takk fyrir að opna augu mín og vonandi margra fleiri sem hafa dæmt án þess að hafa nægar forsendur til. Já hver hefði trúað því að unglingar væru afhöfðaðir með garðyrkjuverkfærum, hver hefði trúað því að ófædd börn væru skorin úr móðurkviði, hver hefði trúað því að kornabarn væri tekið og bakað í í ofni ? hvernig getur nokkur trúað þvílíkri grimmd. Þetta eru ummæli þín Birgir sem Inga byggir á sín orð: "Sum fórnarlambanna eru ungabörn og eldri borgarar sem ýmist voru limlest eða brennd. Sumir tóku það upp á sig að ásaka stjórnvöld Ísraels um ljúga því að ungabörn hafi verið afhöfðuð og myrt og því hafa myndir af líkum ungbarna verið birtar af ísraelskum stjórnöldum." Þetta var inntakið í boðskap þínum Birgir Þórarinsson á fundi hjá utanríkismálanefnd þegar hún ályktaði um atburðina í Palestínu og þú varst með myndband frá IDF og kynntir sem staðreyndir. en myndbandið nefnir 40 afhöfðuð ungabörn. Ég ætla ekki að fara í flóknar ályktanir um hver skaut á hvað þennan dag en það er smátt og smátt að koma í ljós. Heldur fór ég einfaldlega yfir listann sem Ísraelar hafa nú birt yfir nöfn og aldur fórnarlambanna og á honum er - EITT UNGA BARN -10 mánaða gamalt - Millie Cohen - einu of mikið - en hún lenti í skotlínu milli Hamas og IDF og varð því miður fyrir kúlu frá H.ama.s . Sagan um barn steikt í ofni er tilraun til að viðhalda skrímslavæðingu Hamas eftir að blekkingar IDF komu í ljós við en sönnunargögnin fyrir þeirri sögu var plastpoki með líkamsleifum sem hafði verið hitaður upp á ofni og leifarnar voru af nokkrum einstaklingum sem voru sprengdir í loft upp af ísraelskum þyrlum og skriðdrekum sem drápu fjölmarga af þessum 1130 sem fórust í árásinni. Höfundur er markaðsráðgjafi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sverrir Agnarsson Mest lesið Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Skoðun Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Skoðun Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna er alvöru mál Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun 1984 og Hunger Games á sama sviðinu Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Mikilvægi aukinnar verndunar hafsvæða og leiðrétting Hrönn Egilsdóttir skrifar Skoðun Betri leið til einföldunar regluverks Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Af Millet-úlpum og öldrunarmálum Þröstur V. Söring skrifar Skoðun Charlie og sjúkleikaverksmiðjan Guðjón Eggert Agnarsson skrifar Skoðun Nú þarf bæði sleggju og vélsög Trausti Hjálmarsson,Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Nútímaviðskipti og lögin sem gleymdist að uppfæra Fróði Steingrímsson skrifar Sjá meira
Ég skrifaði þetta bréf til tveggja alþingismanna og forseta alþingis 22. nóv 2023 og hef ekki fengið svar ennþá. Þar sem Birgir er horfinn af þingi en Inga er þar enn sendi ég það aftur á hana og fer fram yfirlysingu úr púlti alþingis og endurtek þá beiðni þar til hún berst. Þetta er mikilvægt því það eru þessar lýsingar sem koma upp í huga þeirra sem heyra t.d. umfjallanir Rúv um Gaza sem oftast byrjar umfjöllun um þjóðarmorðið með formálanum "eftir að Hamas réðist á Ísrarel og drap 1200 manns" og í skrifum margar mætra manna sem ekki vita betur er þetta líka viðkvæðið. Opið bréf til Ingu Snæland og Birgis Þórarnissonar. Ég skrifa ykkur þessi orð og bið ykkur vinsamlegast að draga fullyrðingar ykkar um afhöfðuð börn í árás Hamas á landtökubyggðir Ísraela 7. okt 2023 til baka. Nákvæmur listi Ísrelskra yfirvalda leiðir í ljós að aðeins eitt ungabarn lést í innrásinni sem gerir söguna um 40 afhöfðuð börn marklausa með öllu. Í ljósi þess að þessar rangfærslur rötuðu frá ykkur inn á hið háa alþingi Íslendinga fer ég hér með fram á opinbera yfirlýsingu frá ykkur í þingsal og í fréttatilkynningu til fjölmiðla. Ég sendi afrit til forseta alþingis og bið hann hér með að þessu erindi sé fylgt á eftir og þessar rangfærslur verði leiðréttar með viðeigandi hætti. Þetta segir þú Inga: “Hef aldrei upplifað aðra eins ræðu úr ræðustóli Alþingis. Engin orð fá þessum hryllingi lýst, en það gerir Birgir Þórarinsson af einlægni og af öllu sínu hjarta. Takk fyrir að opna augu mín og vonandi margra fleiri sem hafa dæmt án þess að hafa nægar forsendur til. Já hver hefði trúað því að unglingar væru afhöfðaðir með garðyrkjuverkfærum, hver hefði trúað því að ófædd börn væru skorin úr móðurkviði, hver hefði trúað því að kornabarn væri tekið og bakað í í ofni ? hvernig getur nokkur trúað þvílíkri grimmd. Þetta eru ummæli þín Birgir sem Inga byggir á sín orð: "Sum fórnarlambanna eru ungabörn og eldri borgarar sem ýmist voru limlest eða brennd. Sumir tóku það upp á sig að ásaka stjórnvöld Ísraels um ljúga því að ungabörn hafi verið afhöfðuð og myrt og því hafa myndir af líkum ungbarna verið birtar af ísraelskum stjórnöldum." Þetta var inntakið í boðskap þínum Birgir Þórarinsson á fundi hjá utanríkismálanefnd þegar hún ályktaði um atburðina í Palestínu og þú varst með myndband frá IDF og kynntir sem staðreyndir. en myndbandið nefnir 40 afhöfðuð ungabörn. Ég ætla ekki að fara í flóknar ályktanir um hver skaut á hvað þennan dag en það er smátt og smátt að koma í ljós. Heldur fór ég einfaldlega yfir listann sem Ísraelar hafa nú birt yfir nöfn og aldur fórnarlambanna og á honum er - EITT UNGA BARN -10 mánaða gamalt - Millie Cohen - einu of mikið - en hún lenti í skotlínu milli Hamas og IDF og varð því miður fyrir kúlu frá H.ama.s . Sagan um barn steikt í ofni er tilraun til að viðhalda skrímslavæðingu Hamas eftir að blekkingar IDF komu í ljós við en sönnunargögnin fyrir þeirri sögu var plastpoki með líkamsleifum sem hafði verið hitaður upp á ofni og leifarnar voru af nokkrum einstaklingum sem voru sprengdir í loft upp af ísraelskum þyrlum og skriðdrekum sem drápu fjölmarga af þessum 1130 sem fórust í árásinni. Höfundur er markaðsráðgjafi.
Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal Skoðun
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar
Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar
Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar
Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar
Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar
Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar
Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal Skoðun
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun