Myndaveisla frá nýja Laugardalsvellinum: Fyrsta landsliðið heiðrað, HúbbaBúbba upphitun og svekkjandi tap Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2025 10:01 Ísland þurfti að sætta sig við svekkjandi tap í fyrsta leiknum á nýjum Laugardalsvelli. vísir / anton brink Íslenska kvennalandsliðið spilaði fyrsta leikinn á nýju blönduðu grasi Laugardalsvallar í gær. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og smellti mörgum glæsilegum myndum af. Frakkland kom í heimsókn og sigraði stelpurnar okkar með tveimur mörkum gegn engu. Vegleg dagskrá var fyrir leik, borðaklippingar og tónlistaratriði. Stelpurnar okkar stóðu sig svo stórvel í fyrri hálfleik en á móti vindi í seinni hálfleik varð verkefnið mun erfiðara og 0-2 tap varð niðurstaðan. Völlurinn vígður Klippt á borða og völlurinn formlega vígður. vísir / anton brink vísir / anton brink Franska liðið flúði inn í hlýjuna hálftíma fyrir leik. vísir / anton brink vísir / anton brink Blandaða grasið er iðagrænt og glæsilegt. vísir / anton brink Þorsteinn skælbrosandi sáttur. vísir / anton brink Húbba Búbba hitaði áhorfendur upp Eyþór Wöhler, leikmaður Fylkis í Lengjudeildinni. vísir / anton brink vísir / anton brink Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður u21 árs landsliðsins frá upphafi. vísir / anton brink Frakkarnir höfðu gaman að. vísir / anton brink Fyrsta kvennalandsliðið heiðrað Fyrsta íslenska kvennalandsliðið var heiðrað fyrir leik og tók á móti stelpunum okkar þegar þær gengu út á völl. vísir / anton brink vísir / anton brink Karólína brosti vandræðalega þegar franski þjóðsöngurinn var spilaður, óvart með Húbba Búbba takt í bland. vísir / anton brink Sveindís og Guðný höfðu líka gaman að. vísir / anton brink Byrjunarlið Íslands. Meðvindur í fyrri hálfleik Ísland byrjaði leikinn með vindinn í bakið, pressaði vel og komst í fjölmörg færi í fyrri hálfleik. Agla María Albertsdóttir sneri aftur í landsliðið. Karólína átti mörg skot að marki Frakka. Mótvindur í seinni hálfleik Seinni hálfleikur var mjög erfiður og íslenska liðið komst varla upp af eigin vallarhelmingi. Berglind Rós eltir boltann eftir að hún kom inn á. Fanndís Friðriksdóttir kom inn og spilaði sinn fyrsta landsleik í fimm ár. Frakkar setja seinna markið. Svekkjandi tap Þetta var tíundi leikur Íslands í röð án sigurs. Framundan er EM í Sviss eftir mánuð. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Frakkland kom í heimsókn og sigraði stelpurnar okkar með tveimur mörkum gegn engu. Vegleg dagskrá var fyrir leik, borðaklippingar og tónlistaratriði. Stelpurnar okkar stóðu sig svo stórvel í fyrri hálfleik en á móti vindi í seinni hálfleik varð verkefnið mun erfiðara og 0-2 tap varð niðurstaðan. Völlurinn vígður Klippt á borða og völlurinn formlega vígður. vísir / anton brink vísir / anton brink Franska liðið flúði inn í hlýjuna hálftíma fyrir leik. vísir / anton brink vísir / anton brink Blandaða grasið er iðagrænt og glæsilegt. vísir / anton brink Þorsteinn skælbrosandi sáttur. vísir / anton brink Húbba Búbba hitaði áhorfendur upp Eyþór Wöhler, leikmaður Fylkis í Lengjudeildinni. vísir / anton brink vísir / anton brink Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður u21 árs landsliðsins frá upphafi. vísir / anton brink Frakkarnir höfðu gaman að. vísir / anton brink Fyrsta kvennalandsliðið heiðrað Fyrsta íslenska kvennalandsliðið var heiðrað fyrir leik og tók á móti stelpunum okkar þegar þær gengu út á völl. vísir / anton brink vísir / anton brink Karólína brosti vandræðalega þegar franski þjóðsöngurinn var spilaður, óvart með Húbba Búbba takt í bland. vísir / anton brink Sveindís og Guðný höfðu líka gaman að. vísir / anton brink Byrjunarlið Íslands. Meðvindur í fyrri hálfleik Ísland byrjaði leikinn með vindinn í bakið, pressaði vel og komst í fjölmörg færi í fyrri hálfleik. Agla María Albertsdóttir sneri aftur í landsliðið. Karólína átti mörg skot að marki Frakka. Mótvindur í seinni hálfleik Seinni hálfleikur var mjög erfiður og íslenska liðið komst varla upp af eigin vallarhelmingi. Berglind Rós eltir boltann eftir að hún kom inn á. Fanndís Friðriksdóttir kom inn og spilaði sinn fyrsta landsleik í fimm ár. Frakkar setja seinna markið. Svekkjandi tap Þetta var tíundi leikur Íslands í röð án sigurs. Framundan er EM í Sviss eftir mánuð.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira