Fyrrum Arsenal leikmaður í fjögurra ára fangelsi: „Þú hentir öllu frá þér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 23:17 Jay Emmanuel-Thomas er á leiðinn í fangelsi fyrir smygl á eiturlyfjum. Getty/Laurence Griffiths Jay Emmanuel-Thomas varð handtekinn fyrir að smygla eiturlyfjum inn í England. Nú hefur þessi fyrrum leikmaður Arsenal fengið sinn dóm. Hinn 34 ára gamli Emmanuel-Thomas var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að reyna að flytja sextíu kíló af kannabis inn í landið. Emmanuel-Thomas sannfærði kærustu sína og vinkonu hennar til að taka fyrir sig tösku frá Tælandi til Englands í september á síðasta ári. Kærastan og vinkonan héldu að það væri gull í töskunni og báðar voru sýknaðar. Landamæraverðir gerðu töskuna upptæka á Stansted flugvelli fyrir utan London. Virði sextíu kílóa af kannabis er talið verða um sex hundruð þúsund pund eða um 103 milljónir íslenskra króna. Emmanuel-Thomas var síðan handtekinn á heimili sinu og hefur nú fengið sinn dóm. Dómarinn var hlífði honum ekkert þegar hann las upp dóminn. „Vegna hegðunar þinnar verður þér ekki minnst sem atvinnufótboltamaður heldur sem glæpamanns. Þú hentir öllu frá þér,“ sagði dómarinn við Emmanuel-Thomas samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Jay Emmanuel-Thomas hóf fótboltaferil sinn hjá Arsenal og þótti eiga bjarta framtíð. Hann spilaði þó bara einn leik fyrir félagið og það var í bikarleik árið 2010. Hann fékk samt hrós frá knattspyrnustjóranum Arsène Wenger eftir leikinn. Emmanuel-Thomas fór á láni til annarra félaga og var á endanum seldur til Ipswich. Hann lék síðast með skoska B-deildarliðinu Greenock Morton en var látinn fara eftir handtökuna. Tengdar fréttir Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. 21. maí 2025 15:15 Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. 19. september 2024 13:31 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Emmanuel-Thomas var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að reyna að flytja sextíu kíló af kannabis inn í landið. Emmanuel-Thomas sannfærði kærustu sína og vinkonu hennar til að taka fyrir sig tösku frá Tælandi til Englands í september á síðasta ári. Kærastan og vinkonan héldu að það væri gull í töskunni og báðar voru sýknaðar. Landamæraverðir gerðu töskuna upptæka á Stansted flugvelli fyrir utan London. Virði sextíu kílóa af kannabis er talið verða um sex hundruð þúsund pund eða um 103 milljónir íslenskra króna. Emmanuel-Thomas var síðan handtekinn á heimili sinu og hefur nú fengið sinn dóm. Dómarinn var hlífði honum ekkert þegar hann las upp dóminn. „Vegna hegðunar þinnar verður þér ekki minnst sem atvinnufótboltamaður heldur sem glæpamanns. Þú hentir öllu frá þér,“ sagði dómarinn við Emmanuel-Thomas samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Jay Emmanuel-Thomas hóf fótboltaferil sinn hjá Arsenal og þótti eiga bjarta framtíð. Hann spilaði þó bara einn leik fyrir félagið og það var í bikarleik árið 2010. Hann fékk samt hrós frá knattspyrnustjóranum Arsène Wenger eftir leikinn. Emmanuel-Thomas fór á láni til annarra félaga og var á endanum seldur til Ipswich. Hann lék síðast með skoska B-deildarliðinu Greenock Morton en var látinn fara eftir handtökuna.
Tengdar fréttir Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. 21. maí 2025 15:15 Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. 19. september 2024 13:31 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. 21. maí 2025 15:15
Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. 19. september 2024 13:31