Klara Baldursdóttir er látin Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. júní 2025 23:24 Klara Baldursdóttir rak lengi bar á Kanarí sem var alltaf kallaður Klörubar. Klara Baldursdóttir, betur þekkt sem Klara á Klörubar, er látin. Hún var 74 ára að aldri. Hún lætur eftir sig tvo syni. Klara fæddist þann 22. janúar 1951, næstyngst af fimm börnum hjónanna Baldurs Jónssonar kaupmanns og Hansínu Helgadóttur. Hún bjó lengst af á höfuðborgarsvæðinu sem barn en bjó einnig í tvö ár á Spáni. Klara flutti til Spánar sumarið 1969 og aftur 1970 til lengri tíma. Hún kynntist Francisco Casadeus eiginmanni sínum árið 1971. Nokkrum árum síðar fluttu þau hjónin til Kanarí þar sem þau opnuðu barinn Cosmos en var hann ætíð kallaður Klörubar. Þau eignuðust saman tvo syni, Eirík og Jordans. Francisco lést árið 2021. Í ítarlegu viðtali Rakelar Sveinsdóttur við Klöru sem tekið var árið 2024 kemur fram að Klara var sögð eins konar umboðsmaður eða ræðismaður fyrir Íslendinga á Kanarí. Hún var einnig heiðursfélagi Íslendingafélagsins á Kanarí. Jordi Hans greinir frá andláti Klöru í færslu í Facebook-hóp Kanaríflakkara. „Með djúpri sorg tilkynnum við að elskuleg vinkona okkar og dásamleg kona, Klara Baldursdóttir, er fallin frá,“ skrifar Jordi Hans. Kveðjustund verður haldin ytra á laugardag til að heiðra minningu Klöru. Andlát Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Spánn Veitingastaðir Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Klara fæddist þann 22. janúar 1951, næstyngst af fimm börnum hjónanna Baldurs Jónssonar kaupmanns og Hansínu Helgadóttur. Hún bjó lengst af á höfuðborgarsvæðinu sem barn en bjó einnig í tvö ár á Spáni. Klara flutti til Spánar sumarið 1969 og aftur 1970 til lengri tíma. Hún kynntist Francisco Casadeus eiginmanni sínum árið 1971. Nokkrum árum síðar fluttu þau hjónin til Kanarí þar sem þau opnuðu barinn Cosmos en var hann ætíð kallaður Klörubar. Þau eignuðust saman tvo syni, Eirík og Jordans. Francisco lést árið 2021. Í ítarlegu viðtali Rakelar Sveinsdóttur við Klöru sem tekið var árið 2024 kemur fram að Klara var sögð eins konar umboðsmaður eða ræðismaður fyrir Íslendinga á Kanarí. Hún var einnig heiðursfélagi Íslendingafélagsins á Kanarí. Jordi Hans greinir frá andláti Klöru í færslu í Facebook-hóp Kanaríflakkara. „Með djúpri sorg tilkynnum við að elskuleg vinkona okkar og dásamleg kona, Klara Baldursdóttir, er fallin frá,“ skrifar Jordi Hans. Kveðjustund verður haldin ytra á laugardag til að heiðra minningu Klöru.
Andlát Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Spánn Veitingastaðir Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira