Án greiningar, engin ábyrgð Gísli Már Gíslason skrifar 13. júní 2025 09:01 Ný ríkisstjórn hefur sýnt mikinn metnað í lagasetningu, en í hraðanum virðist mikilvægt grundvallaratriði hafa gleymst: vandaðar greiningar á áhrifum stórra lagafrumvarpa. Þegar verið er að breyta burðarstólpum í samfélaginu og ráðstafa milljörðum af almannafé er það ekki bara óskynsamlegt, heldur beinlínis óábyrgt að sigla í blindni. Hvernig geta þingmenn, fulltrúar okkar allra, tekið upplýstar ákvarðanir um framtíð okkar ef þeir hafa ekki skýra mynd af kostnaði, efnahagslegum og samfélagslegum afleiðingum? Að setja lög án þess að greina áhrif þeirra er eins og að byggja hús án teikninga eða hefja skurðaðgerð án greiningar. Vonin um góða niðurstöðu kemur aldrei í stað vandaðs undirbúnings. Sem hagfræðingur og talsmaður opinna gagna tel ég þetta vera lykilatriði í nútíma lýðræði. Krafan er einföld: Öllum stórum frumvörpum verður að fylgja ítarleg og óháð áhrifagreining. Og það sem meira er, þessar greiningar eiga að vera opinberar svo almenningur, fyrirtæki og fræðasamfélag geti tekið þátt í upplýstri umræðu og veitt stjórnvöldum nauðsynlegt aðhald. Góður ásetningur er ekki nóg. Ákvarðanir sem varða okkur öll eiga að byggja á þekkingu og gögnum, ekki vonum og óskhyggju. Það er lágmarkskrafa í ábyrgri stjórnsýslu og grundvöllur trausts milli þings og þjóðar. Höfundur er hagfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Ný ríkisstjórn hefur sýnt mikinn metnað í lagasetningu, en í hraðanum virðist mikilvægt grundvallaratriði hafa gleymst: vandaðar greiningar á áhrifum stórra lagafrumvarpa. Þegar verið er að breyta burðarstólpum í samfélaginu og ráðstafa milljörðum af almannafé er það ekki bara óskynsamlegt, heldur beinlínis óábyrgt að sigla í blindni. Hvernig geta þingmenn, fulltrúar okkar allra, tekið upplýstar ákvarðanir um framtíð okkar ef þeir hafa ekki skýra mynd af kostnaði, efnahagslegum og samfélagslegum afleiðingum? Að setja lög án þess að greina áhrif þeirra er eins og að byggja hús án teikninga eða hefja skurðaðgerð án greiningar. Vonin um góða niðurstöðu kemur aldrei í stað vandaðs undirbúnings. Sem hagfræðingur og talsmaður opinna gagna tel ég þetta vera lykilatriði í nútíma lýðræði. Krafan er einföld: Öllum stórum frumvörpum verður að fylgja ítarleg og óháð áhrifagreining. Og það sem meira er, þessar greiningar eiga að vera opinberar svo almenningur, fyrirtæki og fræðasamfélag geti tekið þátt í upplýstri umræðu og veitt stjórnvöldum nauðsynlegt aðhald. Góður ásetningur er ekki nóg. Ákvarðanir sem varða okkur öll eiga að byggja á þekkingu og gögnum, ekki vonum og óskhyggju. Það er lágmarkskrafa í ábyrgri stjórnsýslu og grundvöllur trausts milli þings og þjóðar. Höfundur er hagfræðingur.
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar