Milljarðamæringur réttir nítján ára íþróttakonu hjálparhönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2025 08:31 Tara Babulfath með bronsverðlaunin sem hún vann á Ólympíuleikunum í París. Getty/Buda Mendes Sænski milljarðamæringurinn Christer Gardell hefur valið sér nýja íþróttastjörnu til styðja í gegnum súrt og sætt og peningaframlag hans skiptir þessa efnilegu íþróttakonu miklu máli. Gardell hefur boðist til að halda uppi júdókonunni Tara Babulfath fjárhagslega en hún vann bronsverðlaun á síðustu Ólympíuleikum í París. Hún er aðeins nítján ára gömul en vann bronsið sitt í -48 kílóa flokki. Þetta voru fyrstu Ólympíuverðlaunin hjá sænskri júdókonu. Babulfath sló því frekar óvænt í gegn á leikunum i fyrra en hún óð samt ekki beint í auglýsingasamningum eða styrkjum og því fór mikill kostnaður að ógna framtíð hennar í greininni. Þá kom milljarðamæringurinn Christer Gardell til bjargar. „Tara Babulfath er stórkostleg íþróttakona með mikla möguleika til að gera frábæra hluti í framtíðinni. Hún er líka fyrirmynd fyrir svo margar ungar konur út um allt land. Þetta er einmitt manneskjan sem ég vil styðja við bakið á,“ sagði Christer Gardell við Sportbibeln. „Þessi styrktarsamningur skiptir mig svo ótrúlega miklu máli. Ég vil sýna öllum hvað er mögulegt og þá á ekki að skipta máli hvaðan þú kemur eða hvernig ferðalag þitt lítur út. Ég ætla að alltaf að eiga stóra drauma og leggja mikið á mig til að upplifa þá,“ sagði Tara Babulfath. View this post on Instagram A post shared by Sportbibeln (@sportbibeln.se) Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Júdó Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sjá meira
Gardell hefur boðist til að halda uppi júdókonunni Tara Babulfath fjárhagslega en hún vann bronsverðlaun á síðustu Ólympíuleikum í París. Hún er aðeins nítján ára gömul en vann bronsið sitt í -48 kílóa flokki. Þetta voru fyrstu Ólympíuverðlaunin hjá sænskri júdókonu. Babulfath sló því frekar óvænt í gegn á leikunum i fyrra en hún óð samt ekki beint í auglýsingasamningum eða styrkjum og því fór mikill kostnaður að ógna framtíð hennar í greininni. Þá kom milljarðamæringurinn Christer Gardell til bjargar. „Tara Babulfath er stórkostleg íþróttakona með mikla möguleika til að gera frábæra hluti í framtíðinni. Hún er líka fyrirmynd fyrir svo margar ungar konur út um allt land. Þetta er einmitt manneskjan sem ég vil styðja við bakið á,“ sagði Christer Gardell við Sportbibeln. „Þessi styrktarsamningur skiptir mig svo ótrúlega miklu máli. Ég vil sýna öllum hvað er mögulegt og þá á ekki að skipta máli hvaðan þú kemur eða hvernig ferðalag þitt lítur út. Ég ætla að alltaf að eiga stóra drauma og leggja mikið á mig til að upplifa þá,“ sagði Tara Babulfath. View this post on Instagram A post shared by Sportbibeln (@sportbibeln.se)
Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Júdó Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn