Eva María nálgast Íslandsmet Þórdísar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 13:03 Eva María Baldursdóttir stundar nám við háskólann í Pittsburgh @pitt_tf_xc Eva María Baldursdóttir bætti sig á úrslitamóti bandarísku háskólanna um helgina. Eva María náði tólfta sæti í hástökki með því að fara yfir 1,84 metra. Hún var að keppa fyrir University of Pittsburgh þar sem hún stundar nám. Árangur hennar skilar henni sæti í svokölluðu öðru All-American liði eða öðru úrvalsliði bandarískra háskólaíþrótta. Þetta er nýtt persónulegt met hjá Evu sem hafði hæst stokkið yfir 1,81 metra fyrir þetta ár. Eva fór yfir 1,82 metra í lok maí þegar hún tryggði sig inn á úrslitamótið og fylgdi því síðan eftir með því að fara yfir 1,84 metra. Aðeins tvær íslenskar konur hafa stokkið svo hátt. Íslandsmet Þórdísar Lilju Gísladóttur er frá árinu 1990 þegar hún stökk yfir 1,88 metra. Birta María Haraldsdóttir komst nálægt metinu þegar hún stökk yfir 1,87 metra á Norðurlandameistaramótinu í fyrra. Birta María hefur einnig stokkið yfir 1,85 metra í tvígang en Þórdís átti alls ellefu stökk utanhúss á ferlinum yfir 1,84 metra. Nú eru bæði Eva María og Birta María farnar að ógna Íslandsmeti Þórdísar sem er orðið 35 ára gamalt. Þórdís hefur reyndar átt Íslandsmetið mun lengur en nú verður fróðlegt að sjá hvort metið hennar geti fallið á næstu mánuðum eða árum. View this post on Instagram A post shared by Pitt Track & Field/XC (@pitt_tf_xc) Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Eva María náði tólfta sæti í hástökki með því að fara yfir 1,84 metra. Hún var að keppa fyrir University of Pittsburgh þar sem hún stundar nám. Árangur hennar skilar henni sæti í svokölluðu öðru All-American liði eða öðru úrvalsliði bandarískra háskólaíþrótta. Þetta er nýtt persónulegt met hjá Evu sem hafði hæst stokkið yfir 1,81 metra fyrir þetta ár. Eva fór yfir 1,82 metra í lok maí þegar hún tryggði sig inn á úrslitamótið og fylgdi því síðan eftir með því að fara yfir 1,84 metra. Aðeins tvær íslenskar konur hafa stokkið svo hátt. Íslandsmet Þórdísar Lilju Gísladóttur er frá árinu 1990 þegar hún stökk yfir 1,88 metra. Birta María Haraldsdóttir komst nálægt metinu þegar hún stökk yfir 1,87 metra á Norðurlandameistaramótinu í fyrra. Birta María hefur einnig stokkið yfir 1,85 metra í tvígang en Þórdís átti alls ellefu stökk utanhúss á ferlinum yfir 1,84 metra. Nú eru bæði Eva María og Birta María farnar að ógna Íslandsmeti Þórdísar sem er orðið 35 ára gamalt. Þórdís hefur reyndar átt Íslandsmetið mun lengur en nú verður fróðlegt að sjá hvort metið hennar geti fallið á næstu mánuðum eða árum. View this post on Instagram A post shared by Pitt Track & Field/XC (@pitt_tf_xc)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira