Vellirnir hálftómir á HM félagsliða Haraldur Örn Haraldsson skrifar 16. júní 2025 22:46 Mercedes-Benz Stadium meira en hálftómur í kvöld þegar Chelsea og LAFC áttust við Getty/Vísir Heimsmeistaramót félagsliða er farið af stað í Bandaríkjunum með nýju sniði. Áhorfendatölur á völlunum hefur verið umræðuefni, en það hefur gengið mis vel að selja á leiki. Fyrstu þrír leikirnir fóru nokkuð vel af stað þar sem allir þeir seldu yfir 80% þeirra miða sem vellirnir tóku. Allir þessir leikir fóru fram í gær á Sunnudegi, en loka leikur dagsins milli Palmeiras og Porto fór fram fyrir rétt rúmlega 46000 áhorfendum. Það er aðeins 56% af sætunum sem eru á MetLife vellinum þar sem leikurinn var spilaður. Í dag hafa farið fram tveir leikir, en þar hafa áhorfendatölur verið dræmar. Botafogo og Seattle Sounders áttust við á Lumen Field vellinum. Þar voru rétt rúmlega 30000 manns meðal áhorfenda, sem er 44% af sætum þar. Slökustu tölurnar voru hinsvegar í leik Chelsea og LAFC sem fór fram í kvöld. Þar voru aðeins 22137 áhorfendur í Mercedes-Benz vellinum í Atlanta sem tekur 71000 áhorfendur. Það er aðeins 31% af mögulegum sætum. Það er því helmingur leikjanna hingað til sem hafa haft minna en 60% af mögulegri áhorfendatölu. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira
Fyrstu þrír leikirnir fóru nokkuð vel af stað þar sem allir þeir seldu yfir 80% þeirra miða sem vellirnir tóku. Allir þessir leikir fóru fram í gær á Sunnudegi, en loka leikur dagsins milli Palmeiras og Porto fór fram fyrir rétt rúmlega 46000 áhorfendum. Það er aðeins 56% af sætunum sem eru á MetLife vellinum þar sem leikurinn var spilaður. Í dag hafa farið fram tveir leikir, en þar hafa áhorfendatölur verið dræmar. Botafogo og Seattle Sounders áttust við á Lumen Field vellinum. Þar voru rétt rúmlega 30000 manns meðal áhorfenda, sem er 44% af sætum þar. Slökustu tölurnar voru hinsvegar í leik Chelsea og LAFC sem fór fram í kvöld. Þar voru aðeins 22137 áhorfendur í Mercedes-Benz vellinum í Atlanta sem tekur 71000 áhorfendur. Það er aðeins 31% af mögulegum sætum. Það er því helmingur leikjanna hingað til sem hafa haft minna en 60% af mögulegri áhorfendatölu.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira