Guggnaði Ólympíumeistarinn? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2025 09:21 Tyreek Hill birti þessa mynd af Noah Lyles eftir að sá síðarnefndi hætti við spretthlaup þeirra félaga. Getty/Kaitlyn Morris/@cheetah Ekkert verður af spretthlaupi Ólympíumeistarans Noah Lyles og NFL stjörnunnar Tyreek Hill. Lyles hætti við hlaupið á síðustu stundu vegna meðal annars persónulegrea ástæðna. Lyles sagði að þeir hafi ætlað að keppa í 50 metra hlaupi á Times torgi í New York og að skipulagningin hafi verið langt komin. „Þetta átti að gerast um komandi helgi en því miður komu upp aðstæður, flækjur og persónulegar ástæður og þetta gekk ekki upp. Við ætluðum samt að keppa,“ sagði Noah Lyles. „Við ætluðum að gera þetta að stórum viðburði og ætluðum meira segja að loka Times torgi í New York. Þetta átti að vera mjög gaman,“ sagði Lyles. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Noah Lyles vann gullverðlaun í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Hann og Tyreek Hill, sem er að mörgum talinn vera fljótasti leikmaður NFL-deildarinnar, fóru að skjóta á hvorn annan á netmiðlum og sá metingur endaði með að þeir skipulögðu einvígi þeirra á milli. Hill hefur verið að æfa sig fyrir hlaupið og hljóp 100 metrana fyrir stuttu á 10,15 sekúndum, sem er auðvitað frábær tími. Hann er ekki í nokkrum vafa um að Ólympíumeistarinn hafi guggnað og ekki þorað í hann þegar hann frétti af þessum frábæra tíma hans. Hill birti þekkta mynd úr Simpson þáttunum þar sem Homer Simpson hverfur inn í limgerðið en að þessu sinni setti hann andlitið á Noah Lyles í staðinn fyrir andlit Homers. „Lyles eftir að hann sá mig hlaupa 100 metrana á 10,15,“ skrifaði Tyreek Hill við myndina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sjá meira
Lyles sagði að þeir hafi ætlað að keppa í 50 metra hlaupi á Times torgi í New York og að skipulagningin hafi verið langt komin. „Þetta átti að gerast um komandi helgi en því miður komu upp aðstæður, flækjur og persónulegar ástæður og þetta gekk ekki upp. Við ætluðum samt að keppa,“ sagði Noah Lyles. „Við ætluðum að gera þetta að stórum viðburði og ætluðum meira segja að loka Times torgi í New York. Þetta átti að vera mjög gaman,“ sagði Lyles. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Noah Lyles vann gullverðlaun í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Hann og Tyreek Hill, sem er að mörgum talinn vera fljótasti leikmaður NFL-deildarinnar, fóru að skjóta á hvorn annan á netmiðlum og sá metingur endaði með að þeir skipulögðu einvígi þeirra á milli. Hill hefur verið að æfa sig fyrir hlaupið og hljóp 100 metrana fyrir stuttu á 10,15 sekúndum, sem er auðvitað frábær tími. Hann er ekki í nokkrum vafa um að Ólympíumeistarinn hafi guggnað og ekki þorað í hann þegar hann frétti af þessum frábæra tíma hans. Hill birti þekkta mynd úr Simpson þáttunum þar sem Homer Simpson hverfur inn í limgerðið en að þessu sinni setti hann andlitið á Noah Lyles í staðinn fyrir andlit Homers. „Lyles eftir að hann sá mig hlaupa 100 metrana á 10,15,“ skrifaði Tyreek Hill við myndina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sjá meira