Tap og rautt spjald hjá Chelsea í HM félagsliða Haraldur Örn Haraldsson skrifar 20. júní 2025 20:06 Nicolas Jackson fékk rautt fyrir ljótt brot. Getty/Vísir Chelsea mætti brasilíska liðinu Flamengo í öðrum leik liðanna í HM félagsliða í dag. Flamengo vann leikinn 2-1, og eru því með fullt hús stiga á toppi riðilsins. Chelsea byrjaði leikinn betur þar sem Pedro Neto skoraði annað mark sitt á mótinu. Hann átti frábært hlaup með boltann við fæturnar, kom sér í gott færi og kláraði vel. Það var svo lítið að frétta hjá enska liðinu út fyrri hálfleikinn og ekkert breyttist fram að hálfleik. Flamengo kom svo mun sterkara inn í seinni hálfleikinn og þeir jöfnuðu muninn á 61. mínútu leiksins. Það var Bruno Henrique sem skoraði einfalt mark eftir góða sending inn í teig frá Gerson. Aðeins þrem mínútum seinna hafði Flamengo komist yfir. Þeir áttu aukaspyrnu sem þeir lyftu inn á teiginn og Danilo fyrrverandi leikmaður Manchester City skallaði boltann í netið, 2-1. Aftur þrem mínútum seinna fer Nicolas Jackson af svkalegum offorsa með takkana á undan sér í leikmann Flamengo og uppskar rautt spjald. Chelsea því manni færri og þurfa að koma til baka. Það tókst þeim ekki, því vörn Chelsea hélt bara áfram að leka. Á 82. mínútu skoraði Flamengo þriðja mark sitt, Wallace Yan var maðurinn. Skelfilegur leikur fyrir Lundúnaliðið sem endaði 3-1. Næstu leikur Chelsea er gegn Espérance frá Túnis, en þeir þurfa að vinna þann leik til að tryggja sig upp úr riðlinum. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Chelsea byrjaði leikinn betur þar sem Pedro Neto skoraði annað mark sitt á mótinu. Hann átti frábært hlaup með boltann við fæturnar, kom sér í gott færi og kláraði vel. Það var svo lítið að frétta hjá enska liðinu út fyrri hálfleikinn og ekkert breyttist fram að hálfleik. Flamengo kom svo mun sterkara inn í seinni hálfleikinn og þeir jöfnuðu muninn á 61. mínútu leiksins. Það var Bruno Henrique sem skoraði einfalt mark eftir góða sending inn í teig frá Gerson. Aðeins þrem mínútum seinna hafði Flamengo komist yfir. Þeir áttu aukaspyrnu sem þeir lyftu inn á teiginn og Danilo fyrrverandi leikmaður Manchester City skallaði boltann í netið, 2-1. Aftur þrem mínútum seinna fer Nicolas Jackson af svkalegum offorsa með takkana á undan sér í leikmann Flamengo og uppskar rautt spjald. Chelsea því manni færri og þurfa að koma til baka. Það tókst þeim ekki, því vörn Chelsea hélt bara áfram að leka. Á 82. mínútu skoraði Flamengo þriðja mark sitt, Wallace Yan var maðurinn. Skelfilegur leikur fyrir Lundúnaliðið sem endaði 3-1. Næstu leikur Chelsea er gegn Espérance frá Túnis, en þeir þurfa að vinna þann leik til að tryggja sig upp úr riðlinum.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira