Nik Chamberlain: Njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti Sesselja ósk Gunnarsdóttir skrifar 21. júní 2025 18:36 Nik Chamberlain var sáttur með sigurinn í dag. Breiðablik vann í dag Stjörnuna 3-0 og með sigrinum muna þær halda toppsætinu út landsleikjapásuna. Nik Chamberlain þjálfari liðsins var ánægður með baráttuna í sínu liði. „Leikáætlunin gekk upp að hluta til, þetta var alltaf að fara vera eitthvað sem tæki tíma. Fyrir mér var þetta svolítið eins og 12 lotu hnefaleikabardagi. Fylgjast og þreifa fyrir þeim, sjá hvernig þær hreyfa sig og verjast, gera réttu hlutina og halda áfram þangað til að þær þreytast sem gekk undir lokin. Varnarlega fannst mér við standa okkur vel, og við skoruðum tvö mjög góð mörk í seinni hálfleik,“ sagði Nik. Breiðablik komst í margar góðar stöður en áttu stundum í erfiðleika með að binda lokahnútinn á sóknina. „Ég myndi ekki segja að við höfum haldið Auði (markvörð Stjörnunnar) sérstaklega upptekni, en við komum okkur í góðar stöður. Það sem vantaði upp á var loka sendingin, eða Berglind var komin í rangstöðuna eða skotið var ekki nægilega gott. Við komumst þó í góðar stöður og það er erfitt að segja að við hefðum átt að skora fleiri mörk - en við hefðum kannski getað skapað fleiri marktækifæri. Ég er sáttur með 3-0 sigur á útivelli gegn Stjörnunni, hér hafa lið komið og átt erfitt þannig það er gott að fara inn í hléið með sigur hér,“ sagði Nik. Núna tekur við löng pása í deildinni og Nik ætlar að nýta það til að taka sér smá frí. „Ég er að fara í frí í tvær vikur og hlakka mikið til þess. Hléið verður gott fyrir liðið, sumar fara í frí og sumar halda áfram að æfa en flestar fá að njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti. Telma fer nú aftur til Rangers, og það verður frábært við stelpurnar að fá að upplifa að fara á EM aftur,“ sagði Nik. Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
„Leikáætlunin gekk upp að hluta til, þetta var alltaf að fara vera eitthvað sem tæki tíma. Fyrir mér var þetta svolítið eins og 12 lotu hnefaleikabardagi. Fylgjast og þreifa fyrir þeim, sjá hvernig þær hreyfa sig og verjast, gera réttu hlutina og halda áfram þangað til að þær þreytast sem gekk undir lokin. Varnarlega fannst mér við standa okkur vel, og við skoruðum tvö mjög góð mörk í seinni hálfleik,“ sagði Nik. Breiðablik komst í margar góðar stöður en áttu stundum í erfiðleika með að binda lokahnútinn á sóknina. „Ég myndi ekki segja að við höfum haldið Auði (markvörð Stjörnunnar) sérstaklega upptekni, en við komum okkur í góðar stöður. Það sem vantaði upp á var loka sendingin, eða Berglind var komin í rangstöðuna eða skotið var ekki nægilega gott. Við komumst þó í góðar stöður og það er erfitt að segja að við hefðum átt að skora fleiri mörk - en við hefðum kannski getað skapað fleiri marktækifæri. Ég er sáttur með 3-0 sigur á útivelli gegn Stjörnunni, hér hafa lið komið og átt erfitt þannig það er gott að fara inn í hléið með sigur hér,“ sagði Nik. Núna tekur við löng pása í deildinni og Nik ætlar að nýta það til að taka sér smá frí. „Ég er að fara í frí í tvær vikur og hlakka mikið til þess. Hléið verður gott fyrir liðið, sumar fara í frí og sumar halda áfram að æfa en flestar fá að njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti. Telma fer nú aftur til Rangers, og það verður frábært við stelpurnar að fá að upplifa að fara á EM aftur,“ sagði Nik.
Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn