Gæti suðurafrískt lið farið áfram á HM félagsliða? Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 21:46 Suður-Afríkanar hafa verið þekktir fyrir góð fögn eins og menn ættu að muna eftir frá HM 2010. Marcio Machado/Getty Lið Mamelodi Sundowns frá Suður-Afríku hafa komið á óvart á HM félagsliða í sumar. Þeir spiluðu við þýska risann Borussia Dortmund í dag og töpuðu naumlega 4-3. Leikurinn í dag fór gríðarlega vel af stað fyrir Suður-Afríska liðið þar sem þeir komust yfir strax á 11. mínútu. Lucas Ribeiro skoraði glæsilegt mark þar sem hann hljóp frá miðlínu og fór framhjá nokkrum varnarmönnum á leiðinni. Dortmund svöruðu þó og skoruðu fjögur mörk í röð. Felix Nmecha jafnaði leikinn, svo var það Serhou Guirassy sem kom Dortmund yfir áður en að nýjasti leikmaður liðsins Jobe Bellingham skoraði þriðja markið. Khuliso Mudau skoraði svo pínlegt sjálfsmark á 60. mínútu og útlitið svart, staðan orðin 4-1. Aðeins tveimur mínútum sienna höfðu þeir hinsvegar minnkað muninn, þegar Iqraam Rayners skoraði, og á 90, mínútu skoraði Lebo Mothiba. Það reyndist ekki alveg nóg fyrir þá að ná í stigið en samt sem áður hetjuleg barátta hjá Sundowns gegn eitt af bestu liðum mótsins. Mamelodi Sundowns vann fyrsta leikinn sinn 1-0 gegn Suður-Kóreska liðinu Ulsan, og eru þeir því með þrjú stig í riðlinum. Þeir mæta næst Fluminese frá Brasilíu, en með sigri gegn þeim fara þeir upp úr riðlinum, öllum að óvörum. Með frammistöðu eins og í dag, gæti Suður-Afrískt lið orðið eitt af óvæntari sögum mótsins. Hér fyrir neðan má sjá glæsilegt mark Ribeiro í byrjun leiks. 10' @Masandawana take the lead through Ribeiro! Watch Mamelodi Sundowns FC vs Borussia Dortmund on @ssfootball #FIFACWC #MSUBVB pic.twitter.com/EOBzRI2jAT— DAZN Football (@DAZNFootball) June 21, 2025 Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira
Leikurinn í dag fór gríðarlega vel af stað fyrir Suður-Afríska liðið þar sem þeir komust yfir strax á 11. mínútu. Lucas Ribeiro skoraði glæsilegt mark þar sem hann hljóp frá miðlínu og fór framhjá nokkrum varnarmönnum á leiðinni. Dortmund svöruðu þó og skoruðu fjögur mörk í röð. Felix Nmecha jafnaði leikinn, svo var það Serhou Guirassy sem kom Dortmund yfir áður en að nýjasti leikmaður liðsins Jobe Bellingham skoraði þriðja markið. Khuliso Mudau skoraði svo pínlegt sjálfsmark á 60. mínútu og útlitið svart, staðan orðin 4-1. Aðeins tveimur mínútum sienna höfðu þeir hinsvegar minnkað muninn, þegar Iqraam Rayners skoraði, og á 90, mínútu skoraði Lebo Mothiba. Það reyndist ekki alveg nóg fyrir þá að ná í stigið en samt sem áður hetjuleg barátta hjá Sundowns gegn eitt af bestu liðum mótsins. Mamelodi Sundowns vann fyrsta leikinn sinn 1-0 gegn Suður-Kóreska liðinu Ulsan, og eru þeir því með þrjú stig í riðlinum. Þeir mæta næst Fluminese frá Brasilíu, en með sigri gegn þeim fara þeir upp úr riðlinum, öllum að óvörum. Með frammistöðu eins og í dag, gæti Suður-Afrískt lið orðið eitt af óvæntari sögum mótsins. Hér fyrir neðan má sjá glæsilegt mark Ribeiro í byrjun leiks. 10' @Masandawana take the lead through Ribeiro! Watch Mamelodi Sundowns FC vs Borussia Dortmund on @ssfootball #FIFACWC #MSUBVB pic.twitter.com/EOBzRI2jAT— DAZN Football (@DAZNFootball) June 21, 2025
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira