OKC lyftir titlinum: „Að vita að þetta var allt þess virði er einstakt“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 08:03 OKC er NBA-meistari Matthew Stockman/Getty Oklahoma City varð í nótt NBA-meistari eftir sigur gegn Indiana Pacers. Shai Gilgeous-Alexander var valinn MVP (mikilvægasti leikmaður) úrslitaseríunnar en hann ræddi tilfinningarnar eftir leik við ESPN. „Það er ferðalagið,“ segir Shai aðspurður hvað er það fyrsta sem hann hugsar um eftir þennan árangur. „Maður fer að hugsa um öll augnablikin, öll skiptin sem ég fór að efast, allar stundirnar sem ég var full kokhraustur, öll skiptin sem maður fékk rassskell, og þegar hlutirnir gengu ekki upp. Allt sem gekk vel og það sem gekk illa. Að vita, að þetta var allt þess virði, er einstakt. Það eru svo margir sem vinna svona hart að sér og ætla sér þetta en komast bara ekki þangað. Ég og þessi hópur er blessaður. Þetta var frábært tækifæri og ég er bara svo ánægður að við náðum allir okkar markmiði,“ sagði Shai. Fagnaðarlætin þegar þeir lyfta titlinum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: OKC lyftir titlinum Einn besti leikmaður Indiana Pacers meiddist snemma í leiknum og gat ekki haldið áfram. Shai segir að það hafi verið sorglegt að sjá. „Ég get ekki ímyndað mér að spila í stærsta leik lífs míns, að spila fyrir þetta eina sem mér hefur alltaf dreymt um. Stærsta sviðið, leikur sjö í NBA úrsltunum og eitthvað svona óheppilegt gerist, það er ósanngjarnt. Ég finn til með honum, bið fyrir honum og óska honum góðs gengis. Hann er frábær leikmaður, og á framtíðina fyrir sér,“ sagði Shai Atvikið þegar Haliburton meiðist má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Haliburton meiðist Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
„Það er ferðalagið,“ segir Shai aðspurður hvað er það fyrsta sem hann hugsar um eftir þennan árangur. „Maður fer að hugsa um öll augnablikin, öll skiptin sem ég fór að efast, allar stundirnar sem ég var full kokhraustur, öll skiptin sem maður fékk rassskell, og þegar hlutirnir gengu ekki upp. Allt sem gekk vel og það sem gekk illa. Að vita, að þetta var allt þess virði, er einstakt. Það eru svo margir sem vinna svona hart að sér og ætla sér þetta en komast bara ekki þangað. Ég og þessi hópur er blessaður. Þetta var frábært tækifæri og ég er bara svo ánægður að við náðum allir okkar markmiði,“ sagði Shai. Fagnaðarlætin þegar þeir lyfta titlinum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: OKC lyftir titlinum Einn besti leikmaður Indiana Pacers meiddist snemma í leiknum og gat ekki haldið áfram. Shai segir að það hafi verið sorglegt að sjá. „Ég get ekki ímyndað mér að spila í stærsta leik lífs míns, að spila fyrir þetta eina sem mér hefur alltaf dreymt um. Stærsta sviðið, leikur sjö í NBA úrsltunum og eitthvað svona óheppilegt gerist, það er ósanngjarnt. Ég finn til með honum, bið fyrir honum og óska honum góðs gengis. Hann er frábær leikmaður, og á framtíðina fyrir sér,“ sagði Shai Atvikið þegar Haliburton meiðist má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Haliburton meiðist
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn