Ólympíuleikarnir kostuðu frönsku þjóðina 860 milljarða króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 20:31 Eiffelturninn skreyttur Ólympíuhringunum í fyrrahaust. Ólympíuleikarnir eru vissulega mikil auglýsing fyrir borg eins og París er kostnaðurinn er líka gríðarlegur. Getty/Lucas Neves Frakkar héldu Sumarólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra fyrir ári síðan og nú liggur heildaruppgjörið fyrir. Leikarnir kostuðu svo sannarlega sitt. Það er mjög dýrt að halda Ólympíuleikanna og gestgjafarnir koma aldrei út í plús. Kostnaðurinn er þó mismikill og það er óhætt að segja að Frakkar lendi illa í því fjárhagslega að hafa haldið leikana 2024. Frönsk yfirvöld hafa nú greint frá því að leikarnir hafi kostað frönsku þjóðina rétt undir sex milljörðum evra sem gera um 860 milljarða íslenskra króna. Frakkar eru um 68 milljónir talsins og því kostuðu leikarnir rúmar tólf þúsund krónur einasta Frakka. Frönsk skattaryfirvöld hafa reiknað út kostnaðinn en þetta er bara fyrsta yfirferð þeirra og fyrsta áætlun. Starfsmenn eiga eftir að fara betur yfir allar tölur áður en lokatölurnar verða endanlega opinberaðar. Skipulag leikjanna kostaði franska ríkið 32,3 milljarða evra en þar af fóru 16,3 milljarðar evra í öryggismál. Vinna við íþróttaleikvanga, byggingar og samgöngumál voru 37,2 milljarðar evra að auki. Sumarólympíuleikarnir fóru fram frá 26. júlí til 11. ágúst í fyrra en Ólympíumót fatlaðra var síðan haldið frá 29. ágúst til 8. september. Næstu Sumarólympíuleikar fram síðan í Los Angels í Bandaríkjunum 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Næstu Ólympíuleikar eru aftur á móti Vetrarólympíuleikarnir í Mílanó og Cortina d'Ampezzo í ítölsku Ölpunum snemma á næsta ári. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sjá meira
Það er mjög dýrt að halda Ólympíuleikanna og gestgjafarnir koma aldrei út í plús. Kostnaðurinn er þó mismikill og það er óhætt að segja að Frakkar lendi illa í því fjárhagslega að hafa haldið leikana 2024. Frönsk yfirvöld hafa nú greint frá því að leikarnir hafi kostað frönsku þjóðina rétt undir sex milljörðum evra sem gera um 860 milljarða íslenskra króna. Frakkar eru um 68 milljónir talsins og því kostuðu leikarnir rúmar tólf þúsund krónur einasta Frakka. Frönsk skattaryfirvöld hafa reiknað út kostnaðinn en þetta er bara fyrsta yfirferð þeirra og fyrsta áætlun. Starfsmenn eiga eftir að fara betur yfir allar tölur áður en lokatölurnar verða endanlega opinberaðar. Skipulag leikjanna kostaði franska ríkið 32,3 milljarða evra en þar af fóru 16,3 milljarðar evra í öryggismál. Vinna við íþróttaleikvanga, byggingar og samgöngumál voru 37,2 milljarðar evra að auki. Sumarólympíuleikarnir fóru fram frá 26. júlí til 11. ágúst í fyrra en Ólympíumót fatlaðra var síðan haldið frá 29. ágúst til 8. september. Næstu Sumarólympíuleikar fram síðan í Los Angels í Bandaríkjunum 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Næstu Ólympíuleikar eru aftur á móti Vetrarólympíuleikarnir í Mílanó og Cortina d'Ampezzo í ítölsku Ölpunum snemma á næsta ári.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn